Svæði

Ísland

Greinar

Umboðsmaður Alþingis: Borgarar verða að geta treyst því að stjórnmálamenn skipti sér ekki af lögreglurannsóknum
Fréttir

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is: Borg­ar­ar verða að geta treyst því að stjórn­mála­menn skipti sér ekki af lög­reglu­rann­sókn­um

„Ég tel nauð­syn­legt sem um­boðs­mað­ur Al­þing­is að vera á varð­bergi um að slík þró­un verði ekki í ís­lenskri stjórn­sýslu,“ seg­ir um­boðs­mað­ur í um­fjöll­un sinni um hátt­semi Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur í árs­skýrslu fyr­ir 2015. Af­skipti ráð­herra af störf­um lög­regl­unn­ar drógu dilk á eft­ir sér.
Ferðasagnasamkeppni Stundarinnar
Ferðir

Ferða­sagna­sam­keppni Stund­ar­inn­ar

Stund­in efn­ir til sam­keppni um at­hygl­is­verð­ar ferða­sög­ur. Send­ið sögu á fer­d­ir@stund­in.is. Lengd sög­unn­ar get­ur ver­ið frá bil­inu 600 til 2.500 orð. Um get­ur ver­ið að ræða ein­staka upp­lif­un, vel heppn­aða fjöl­skyldu­ferð eða ann­að form ferða­sögu. Æski­legt er að mynd­ir séu send­ar með sög­unni og mynd­bönd ef þau eru til stað­ar. Greitt er fyr­ir þær ferða­sög­ur sem birt­ar eru í blað­inu....
Sala Íbúðalánasjóðs á eignasöfnum ólögleg?
Fréttir

Sala Íbúðalána­sjóðs á eigna­söfn­um ólög­leg?

Sala Íbúðalána­sjóðs á mörg hundruð íbúð­um til fjár­fest­inga­fé­laga hafa vak­ið mikla reiði fast­eigna­sala. Eng­inn óháð­ur eða sjálf­stæð­ur fast­eigna­sali kom að sölu eigna­safn­anna sem voru met­in á rúma ell­efu millj­arða þrátt fyr­ir að lög kveði á um að­komu þeirra. Íbúðalána­sjóð­ur tel­ur sig þó í full­um rétti með túlk­un sinni á lög­un­um.

Mest lesið undanfarið ár