Svæði

Ísland

Greinar

Hætti við uppgjöfina eftir lömun og fór í svifflug, ferðast um heiminn og málar myndir
Viðtal

Hætti við upp­gjöf­ina eft­ir löm­un og fór í svifflug, ferð­ast um heim­inn og mál­ar mynd­ir

Brand­ur Bjarna­son Karls­son er frum­kvöð­ull, lista­mað­ur og bar­áttu­mað­ur fyr­ir rétt­ind­um fatl­aðra. Hann ferð­ast um heim­inn, þrátt fyr­ir lé­legt að­gengi, mál­ar með munn­in­um og stjórn­ar tölvu með aug­un­um. Kæru­leysi og bjart­sýni ein­kenn­ir þenn­an unga mann sem hef­ur lært þá dýr­mætu lex­íu að eng­inn kemst af án að­stoð­ar annarra.
Tryggingakerfið: „Refsar akkúrat þeim sem það á að hjálpa“
Úttekt

Trygg­inga­kerf­ið: „Refs­ar akkúrat þeim sem það á að hjálpa“

Al­manna­trygg­inga­kerfi Ís­lands fylg­ir mód­eli Norð­ur­landa, að hlúa að þeim sem þurfa á því að halda, en þeir sem eru upp á það komn­ir eru marg­ir í þroti og lýsa því að þeir séu í gísl­ingu þess. Líf­eyr­ir er lægri en lág­marks­laun og langt fyr­ir neð­an neyslu­við­mið. Hend­ing virð­ist ráða því hvaða bót­um ein­stak­ling­ar eiga rétt á og laga­hyggja hef­ur auk­ist eft­ir hrun. Þrír fatl­að­ir ein­stak­ling­ar segja frá reynslu sinni af kerf­inu og sam­fé­lag­inu.
„Einu jákvæðu félagslegu samskipti sonar míns eru í Baklandinu“
Fréttir

„Einu já­kvæðu fé­lags­legu sam­skipti son­ar míns eru í Bakland­inu“

Um ára­mót­in ætl­ar Reykja­nes­bær að hætta með úr­ræð­ið Bakland­ið, sem er ætl­að börn­um sem þurfa að­stoð eft­ir skóla sem þau geta ekki feng­ið heima hjá sér. Bæj­ar­yf­ir­völd segja for­eldra engu þurfa að kvíða, þar sem ein­stak­lings­bund­in þjón­usta í nærum­hverfi barns­ins komi í stað­inn. Móð­ir drengs sem nýt­ir sér úr­ræð­ið seg­ir slík­ar lausn­ir ekki geta kom­ið í stað Bak­lands­ins.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu