Svæði

Ísland

Greinar

Flutti til Afríku til að láta æskudrauminn rætast
Viðtal

Flutti til Afr­íku til að láta æsku­draum­inn ræt­ast

Allt frá því að Anna Þóra Bald­urs­dótt­ir var sjálf barn að aldri og sá fá­tæk afr­ísk börn í sjón­varp­inu hef­ur hún átt sér draum um að fara til Afr­íku að sinna hjálp­ar­starfi. Hún lét þann draum ræt­ast þeg­ar hún var við nám í Há­skóla Ís­lands og það varð ekki aft­ur snú­ið. Hún flutti út þar sem hún hef­ur ver­ið und­an­far­ið ár að und­ir­búa stofn­un heim­il­is fyr­ir ólétt­ar ung­lings­stúlk­ur og börn­in þeirra.
„Það vantar bókstaflega allt þarna“
Fréttir

„Það vant­ar bók­staf­lega allt þarna“

Sema Erla Ser­d­ar sendi út neyð­arkall á Face­book í gær, þar sem hún lýsti eft­ir hús­gögn­um fyr­ir hæl­is­leit­end­ur sem búa á Skeggja­götu. Sím­inn hef­ur ekki stopp­að hjá henni síð­an og skila­boð­um rign­ir yf­ir hana. Hún bið­ur fólk að halda áfram að bjóða fram hjálp. Heim­sókn henn­ar á Skeggja­götu í dag stað­festi það, að hæl­is­leit­end­ur búi við óvið­un­andi að­stæð­ur þar.
Sígauninn sem átti apa
Viðtal

Sígaun­inn sem átti apa

Örn Elías Guð­munds­son, Mug­i­son, var að senda frá sér sína fimmtu plötu og þá fyrstu í fimm ár, Enjoy! Þrátt fyr­ir að vera alltaf kynnt­ur sem Ís­firð­ing­ur­inn Mug­i­son er Örn fædd­ur í Reykja­vík, al­inn upp víða um heim og hef­ur aldrei haft fasta bú­setu á Ísa­firði. Íþrótt­ir áttu hug hans all­an sem barns en fimmtán ára gam­all valdi hann sér mentor sem hann bað að kenna sér að vera lista­mað­ur, snar­hætti í íþrótt­un­um, byrj­aði að reykja og drekka, semja ljóð og tónlist og hef­ur aldrei lit­ið um öxl síð­an.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu