Svæði

Ísland

Greinar

Norska barnaverndin setur skilyrði: Eyjólfur fær nýja fjölskyldu fyrir jól
FréttirBarnavernd í Noregi

Norska barna­vernd­in set­ur skil­yrði: Eyj­ólf­ur fær nýja fjöl­skyldu fyr­ir jól

Móð­ir og fað­ir Eyj­ólfs þurfa að fyr­ir­gera rétti sín­um til þess að sækja mál gegn norsku barna­vernd­inni ef stofn­un­in á að taka það til greina að vista son þeirra á Ís­landi. Ef þau gera það ekki verð­ur Eyj­ólf­ur flutt­ur með valdi til Nor­egs í byrj­un des­em­ber, þar sem bú­ið er að finna hon­um fjöl­skyldu.
Jólin erfiður tími fyrir Sveindísi sem upplifir sig foreldralausa: „Ég er reið, ég er pirruð og ég er sár“
Fréttir

Jól­in erf­ið­ur tími fyr­ir Svein­dísi sem upp­lif­ir sig for­eldra­lausa: „Ég er reið, ég er pirr­uð og ég er sár“

Svein­dís Guð­munds­dótt­ir fór að heim­an sex­tán ára göm­ul og leit aldrei um öxl. Fyr­ir jól­in hell­ist skamm­deg­ið yf­ir og hún fyll­ist öf­und gagn­vart fólki sem á eðli­legt sam­band við fjöl­skyld­una sína. Sjálf er hún hvorki í sam­bandi við föð­ur sinn né móð­ur, en seg­ist hafa lært af ár­un­um sem hún var ein með móð­ur sinni hvernig hún mun aldrei koma fram við börn­in sín.
„Ég læt ekki bjóða mér þetta“
Viðtal

„Ég læt ekki bjóða mér þetta“

Hann er einn af þeim sem hef­ur náð alla leið, er heims­þekkt­ur í sínu fagi, með gull, silf­ur og brons í fartesk­inu og orðu frá for­set­an­um. Hann er al­inn upp sem sig­ur­veg­ari og ger­ir allt til þess að ná ár­angri. Hann þekk­ir líka það slæma við að vera á toppn­um. „Að vera í þess­ari stöðu sem ég er í, það er mjög kalt þar, það blæs um þig og það er mjög ein­mana­legt.“ Guð­mund­ur Guð­munds­son seg­ir frá lær­dóm­um fer­ils­ins, hvað þarf til að ná ár­angri og mik­il­vægi þess að ástunda hrein­skipt­in sam­skipti, í heimi þar sem heið­ar­leiki virð­ist vera á und­an­haldi.
Almennir borgarar safna fyrir hælisleitendum sem búa við skammarlegar aðstæður
Fréttir

Al­menn­ir borg­ar­ar safna fyr­ir hæl­is­leit­end­um sem búa við skamm­ar­leg­ar að­stæð­ur

Að­stæð­ur á heim­il­um hæl­is­leit­enda á Ís­landi eru víða eins eða verri en á Skeggja­götu, þar sem menn þurftu, þar til í gær, að borða mat sinn af gólf­inu þar sem eng­ir stól­ar voru fyr­ir þá til að sitja á. Þetta seg­ir Sema Erla Ser­d­ar, sem fór fremst í flokki þeirra sem söfn­uðu hús­gögn­um og öðr­um hús­bún­aði fyr­ir fólk­ið. Söfn­un­in held­ur áfram.

Mest lesið undanfarið ár