Svæði

Ísland

Greinar

Ný talskona útgerðarmanna: „Þjóðin getur ekki átt neitt“
Úttekt

Ný talskona út­gerð­ar­manna: „Þjóð­in get­ur ekki átt neitt“

Helstu hags­muna­sam­tök Ís­lands hafa geng­ið í gegn­um ham­skipti á síð­ustu ár­um og skipt um nafn. Stund­in fylg­ir eft­ir pen­ing­un­um og tengsl þeirra við vald og fjöl­miðla. Heið­rún Lind Marteins­dótt­ir, nýr fram­kvæmda­stjóri Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi, seg­ir að skatt­ar séu of­beldi og tel­ur að þjóð­in geti ekki átt neitt. Hún berst gegn því að út­gerð­ar­menn þurfi að borga meira í sam­eig­in­lega sjóði vegna notk­un­ar auð­lind­ar­inn­ar.
Fimm ráð Michael Moore til að bregðast við kjöri Donald Trump
Fréttir

Fimm ráð Michael Moore til að bregð­ast við kjöri Don­ald Trump

Michael Moore spáði fyr­ir um sig­ur Don­ald Trump í heim­ild­ar­mynd sem hann gaf út skömmu fyr­ir kosn­ing­ar. Morg­un­inn eft­ir að ljóst varð að hann hefði rétt fyr­ir sér og ljóst varð að Don­ald Trump yrði næsti for­seti Banda­ríkj­anna birti hann að­gerðalista í fimm lið­um á Face­book. Hann hvet­ur fólk til að hafna ótt­an­um, hætta að tala um hvað það er mið­ur sín yf­ir úr­slit­un­um og ráð­ast í að­gerð­ir.
Ingibjörg Haraldsdóttir látin eftir ævintýralegt lífshlaup
Menning

Ingi­björg Har­alds­dótt­ir lát­in eft­ir æv­in­týra­legt lífs­hlaup

Í dag lést Ingi­björg Har­alds­dótt­ir, ljóð­skáld, þýð­andi, leik­stjóri blaða­mað­ur og gagn­rýn­andi. Ingi­björg hlaut Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in ár­ið 2002 fyr­ir ljóða­bók­ina Hvar sem ég verð en bók­in var einnig til­nefnd til Bók­mennta­verð­launa Norð­ur­landa­ráðs. Hún var einnig einn af­kasta­mesti þýð­andi lands­ins, að­al­lega úr spænsku og rúss­nesku.
„Skil vel að fólk sé óþolinmótt og pirrað“
Fréttir

„Skil vel að fólk sé óþol­in­mótt og pirr­að“

Við­skipta­vin­ir LÍN hafa ekki getað nálg­ast upp­lýs­ing­ar um stöðu sinna mála í gegn­um sitt svæði hjá lána­sjóðn­um frá því í lok sum­ars, vegna tafa og hnökra á inn­leið­ingu nýs upp­lýs­inga­kerf­is. Fram­kvæmda­stjóri LÍN seg­ir taf­irn­ar bæði hafa vald­ið álagi á starfs­fólk og töf­um á upp­lýs­inga­gjöf til við­skipta­vina. Hins veg­ar séu all­ar upp­lýs­ing­ar að­gengi­leg­ar í gegn­um tölvu­póst eða síma.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu