Svæði

Ísland

Greinar

Hamri kastað inn um rúðu Gunnars Waage
Fréttir

Hamri kast­að inn um rúðu Gunn­ars Waage

Eft­ir að Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir aug­lýsti heim­il­is­fang Gunn­ars Waage, rit­stjóra Sand­kass­ans, á Face­book síðu sinni, hafa hon­um borist morð­hót­an­ir og að­faranótt mánu­dags flaug svo ham­ar inn um glugga á heim­ili hans. Gunn­ar seg­ir Arn­þrúði beita fjöl­miðli sín­um á þann hátt að hún hvetji til uppá­tækja hjá al­menn­ingi sem ekki sam­ræm­ist lög­um.
„Draumastjórn“ að Björt framtíð og Viðreisn sameinist Sjálfstæðisflokki
FréttirStjórnmálaflokkar

„Drauma­stjórn“ að Björt fram­tíð og Við­reisn sam­ein­ist Sjálf­stæð­is­flokki

Brynj­ar Ní­els­son, al­þing­is­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, vill að Við­reisn komi inn í Sjálf­stæð­is­flokk­inn. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son úti­lok­ar ekki sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokk. Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir flokk­inn eiga mikla sam­leið með Sjálf­stæð­is­flokkkn­um. Óljóst með stjórn­ar­mynd­un.
Seldu 50 tonn af graskerjum fyrir hrekkjarvökuna
Fréttir

Seldu 50 tonn af graskerj­um fyr­ir hrekkjar­vök­una

Við­skipta­vin­ir í Mela­búð­inni slóg­ust um grasker­in fyr­ir hrekkja­vök­una í ár. Þetta seg­ir Pét­ur Al­an Guð­munds­son, kaup­mað­ur í Mela­búð­inni, sem seg­ir hvert ein­asta grasker hafa selst og það tveim­ur dög­um fyr­ir hrekkja­vöku. Ban­an­ar ehf. seldu versl­un­um og veit­inga­stöð­um 50 tonn af graskerj­um fyr­ir hrekkja­vök­una, sem er fimm­föld­un frá ár­inu 2010.
Nýja hægri blokkin
ÚttektAlþingiskosningar 2016

Nýja hægri blokk­in

Hægri flokk­arn­ir Sjálf­stæð­is­flokk­ur og Við­reisn fengu nægi­leg­an þing­manna­fjölda til að mynda rík­is­stjórn með þriðja flokki að eig­in vali. Við­reisn hef­ur nú mynd­að banda­lag með Bjartri fram­tíð, frjáls­lynd­um miðju­flokki sem virð­ist vera að færa sig enn lengra til hægri. En get­ur nýja hægri blokk­in mynd­að rík­is­stjórn? Stund­in skoð­aði stefn­ur flokk­anna og hvar þeim ber á milli.
Öryggisvörður stunginn með blóðugri sprautunál í matvöruverslun
Fréttir

Ör­ygg­is­vörð­ur stung­inn með blóð­ugri sprautu­nál í mat­vöru­versl­un

Kona sem tal­in er á fer­tugs­aldri réðst á ör­ygg­is­vörð í versl­un­inni 10-11 við Baróns­stíg rétt fyr­ir klukk­an átta í morg­un. Ör­ygg­is­vörð­ur­inn var að vísa kon­unni út úr versl­un­inni þeg­ar hún dró upp sprautu­nál og stakk starfs­mann­inn sem leit­aði sér að­stoð­ar á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu