Svæði

Ísland

Greinar

Sigmundur lýsir víðtæku samsæri: „Hvað segir þú skíthæll?“
ÚttektPanamaskjölin

Sig­mund­ur lýs­ir víð­tæku sam­særi: „Hvað seg­ir þú skít­hæll?“

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son seg­ir frétta­mann RÚV hafa kall­að sig „skít­hæl“. Hann lýs­ir víð­tæku sam­særi gegn sér í opnu­grein í Morg­un­blað­inu og fer fram á af­sök­un­ar­beiðni. Hann átti fundi með út­varps­stjóra þeg­ar hann var for­sæt­is­ráð­herra og boð­aði rit­stjóra Frétta­blaðs­ins á fund.
Möndlur í jólabúningi
Uppskrift

Möndl­ur í jóla­bún­ingi

Marg­ir fá nóg af öllu súkkulað­inu og smá­kök­un­um yf­ir há­tíð­arn­ar, en hægt er að bjóða upp á fleiri mögu­leika. Hér er frá­bær upp­skrift að klass­ísk­um jóla­leg­um möndl­um sem má auð­veld­lega laga heima með lít­illi fyr­ir­höfn og bragð­ast eins og besta sæl­gæti. Í stað þess að nota möndl­ur má auð­veld­lega skipta þeim út fyr­ir aðr­ar hnet­ur, eins og pek­an­hnet­ur eða val­hnet­ur....

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu