Svæði

Ísland

Greinar

Ástarsögur íslenskra karla: Teiknaði mynd og gaf henni
Menning

Ástar­sög­ur ís­lenskra karla: Teikn­aði mynd og gaf henni

Bók­in Ástar­sög­ur ís­lenskra kvenna sló ræki­lega í gegn, en þar birt­ust sann­ar sög­ur tæp­lega 50 kvenna þar sem þær lýsa marg­breyti­leika ástar­inn­ar á hrein­skil­inn og ein­læg­an hátt. Nú eru Rósa Björk Berg­þórs­dótt­ir og María Lilja Þrast­ar­dótt­ir að safna sög­um ís­lenskra karla í fram­halds­bók sem á að koma út snemma á næsta ári.
Fylgst með fastagestum úr kafi
Myndir

Fylgst með fasta­gest­um úr kafi

Fast­ur punkt­ur í til­veru fjölda fólks er að byrja dag­inn í sund­laug­inni. Kolfinna Mjöll Ás­geirs­dótt­ir hef­ur lengi ver­ið for­vit­in um fólk­ið sem synd­ir með­an aðr­ir sofa. Hún varði nokkr­um morgn­um á með­al fasta­gesta Vest­ur­bæj­ar­laug­ar, fylgd­ist með þeim úr kafi og hlustaði á sam­ræð­urn­ar í pott­un­um. Hún komst fljótt að raun um að það er ekki bara hreyf­ing og frískt loft sem lað­ar fólk að laug­un­um, held­ur er það líka vinátt­an sem bind­ur sund­hóp­ana sam­an.
Hjálparsamtök minnast Ástrósar: „Of margir eru að deyja“
Fréttir

Hjálp­ar­sam­tök minn­ast Ástrós­ar: „Of marg­ir eru að deyja“

Hjálp­ar­sam­tök­in United Reykja­vík ætla á mánu­dag­inn að minn­ast þeirra sem lát­ist hafa vegna áfeng­is og vímu­efna­neyslu á ár­inu 2016. Þau vilja opna augu ráða­manna fyr­ir hinu gríð­ar­stóra vanda­máli sem felst í mis­notk­un vímu­efna og á sama tíma ætla þau að safna fyr­ir fjöl­skyldu Ástrós­ar, ungr­ar konu sem vakn­aði ekki á að­fanga­dag.
Kominn með umboð frá forseta Íslands: Bjarni forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar?
FréttirAlþingiskosningar 2016

Kom­inn með um­boð frá for­seta Ís­lands: Bjarni for­sæt­is­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar?

For­seti Ís­lands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, kall­aði formann Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Bjarna Bene­dikts­son, á sinn fund í dag þar sem Bjarna var form­lega veitt stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð. Ef við­ræð­urn­ar ganga eft­ir verð­ur Bjarni for­sæt­is­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu