Svæði

Ísland

Greinar

Stelast til að halda ekki jól
Viðtal

Stel­ast til að halda ekki jól

Átta ár eru lið­in frá því að Car­dew-fjöl­skyld­an tók ákvörð­un um að hætta að halda jól og snúa baki við flestu því umstangi sem þeim fylgja. Lilja, Belinda, Duncan og Harriet voru börn þeg­ar ákvörð­un­in var tek­in en eru ung­ling­ar í dag. Þau sakna ekki jól­anna, þó þau hafi mis­jafn­ar skoð­an­ir á því hvort þau ætli að halda jól­in há­tíð­leg þeg­ar þau eign­ast sína eig­in fjöl­skyldu.
Töframaðurinn Sigurður Pálsson
Viðtal

Töframað­ur­inn Sig­urð­ur Páls­son

Fá­ar per­són­ur hafa haft eins mót­andi áhrif á ís­lensk­ar bók­mennt­ir síð­ustu ára­tugi og Sig­urð­ur Páls­son. Þar spil­ar inn í fleira en bók­mennta­verk­in, því hann hef­ur einnig tek­ið að sér að kenna og leið­beina fjölda fólks í skap­andi skrif­um við Há­skóla Ís­lands. Sig­urð­ur ræddi við blaða­mann um nýju ljóða­bæk­urn­ar hans þrjár, rit­list­ina og bar­áttu hans við ólækn­andi og ill­víg­an sjúk­dóm.
Eldri borgarar auglýsa eftir svartri vinnu vegna breytinganna um áramótin
FréttirKjaramál

Eldri borg­ar­ar aug­lýsa eft­ir svartri vinnu vegna breyt­ing­anna um ára­mót­in

Í tölvu­pósti sem geng­ur á milli eldri borg­ara er biðl­að til at­vinnu­rek­enda að ráða elli­líf­eyr­is­þega í svarta vinnu svo þeir nái end­um sam­an og geti hald­ið áfram á vinnu­mark­aði. Breyt­ing­ar á lög­um um al­manna­trygg­ing­ar, sem taka gildi um ára­mót­in, gera eldri borg­ur­um nán­ast ókleift að vinna sam­hliða líf­eyr­is­greiðsl­um.
Segja lyfjakostnað vanáætlaðan um að minnsta kosti 700 milljónir í fjárlagafrumvarpinu
Fréttir

Segja lyfja­kostn­að vanáætl­að­an um að minnsta kosti 700 millj­ón­ir í fjár­laga­frum­varp­inu

Heil­brigð­is­starfs­fólk ótt­ast að „sjúk­ling­ar fái ekki sam­bæri­lega lyfja­með­ferð og tíðk­ast í lönd­um sem við kjós­um að bera okk­ur sam­an við,“ sam­kvæmt um­sögn við fjár­laga­frum­varp Bjarna Bene­dikts­son­ar, starf­andi fjár­mála­ráð­herra. Veru­legt ósam­ræmi er milli fjár­laga og raun­veru­legr­ar lyfja­notk­un­ar í heil­brigðis­kerf­inu.

Mest lesið undanfarið ár