Svæði

Ísland

Greinar

Bjarni braut niður staðalmyndir með kökuskreytingum - Aðeins þriðjungur þingmanna flokks hans konur
Fréttir

Bjarni braut nið­ur stað­al­mynd­ir með köku­skreyt­ing­um - Að­eins þriðj­ung­ur þing­manna flokks hans kon­ur

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra ræddi köku­skreyt­ingaráhuga sinn og vildi brjóta nið­ur stað­al­mynd­ir kynj­anna sem full­trúi Ís­lands í jafn­rétt­isátak­inu He for She í New York. Að­eins þriðj­ung­ur þing­manna í flokki Bjarna eru kon­ur og væri meiri­hluti þing­manna kon­ur ef ekki væri fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn.
Þrengt að möguleikum hælisleitenda á að fá réttaráhrifum frestað
FréttirFlóttamenn

Þrengt að mögu­leik­um hæl­is­leit­enda á að fá réttaráhrif­um frest­að

„Þess ber að geta að kostn­að­ur við hvern um­sækj­anda í þjón­ustu er 8.000 kr. fyr­ir hvern dag,“ seg­ir í frum­varpi Sig­ríð­ar Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra þar sem lagt er til að girt verði var­an­lega fyr­ir að kær­ur hæl­is­leit­enda fresti réttaráhrif­um ákvörð­un­ar Út­lend­inga­stofn­un­ar um brott­vís­un í til­vik­um þar sem hæl­is­um­sókn hef­ur ver­ið met­in ber­sýni­lega til­hæfu­laus og um­sækj­andi kem­ur frá landi sem er á lista stofn­un­ar­inn­ar yf­ir ör­ugg ríki.

Mest lesið undanfarið ár