Svæði

Ísland

Greinar

Forsætisráðherra af gráu svæði stjórnmála og viðskipta
Úttekt

For­sæt­is­ráð­herra af gráu svæði stjórn­mála og við­skipta

Bjarni Bene­dikts­son var um­svifa­mik­ill í við­skipt­um sam­hliða þing­mennsku. Fé­lög sem hann stýrði eða átti að­komu að stefna í að skilja eft­ir sig tæp­lega 130 millj­arða króna af af­skrift­um, sem nem­ur næst­um því tvö­faldri upp­hæð leið­rétt­ing­ar verð­tryggðra hús­næð­is­lána. Bjarni og fað­ir hans tóku ákvarð­an­ir um sölu hluta­bréfa þeg­ar hann var í kjör­að­stæð­um til að njóta upp­lýs­inga sem al­menn­ur að­ili á mark­aði hafði ekki.
Átta dæmi um ósannindi og villandi málflutning Bjarna Benediktssonar
ListiACD-ríkisstjórnin

Átta dæmi um ósann­indi og vill­andi mál­flutn­ing Bjarna Bene­dikts­son­ar

Á und­an­förn­um ár­um hef­ur Bjarni Bene­dikts­son ít­rek­að ver­ið stað­inn að ósann­ind­um, sett fram full­yrð­ing­ar sem stand­ast ekki skoð­un og við­haft vill­andi mál­flutn­ing. Um leið hef­ur hann sjálf­ur sak­að aðra rang­lega um að halla réttu máli. Hér á eft­ir fara átta dæmi um slík­an mál­flutn­ing en list­inn er ekki tæm­andi. Þetta er brot úr ít­ar­legri um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar um Bjarna Bene­dikts­son sem birt­ist í síð­asta tölu­blaði.
„Munum aldrei geta gert allt sem okkur langar til“
Spurt & svarað

„Mun­um aldrei geta gert allt sem okk­ur lang­ar til“

Upp­bygg­ing heild­stæðr­ar heil­brigðs­stefnu er Ótt­ari Proppé heil­brigð­is­ráð­herra of­ar­lega í huga. Hann seg­ir að þó enn sé ekki unn­ið eft­ir tíma­settri áætl­un muni lín­ur skýr­ast þeg­ar fimm ára fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar ligg­ur fyr­ir 1. apríl. Hon­um þyk­ir gagn­rýni sem Björt fram­tíð hef­ur feng­ið á sig að und­an­förnu ekki að öllu leyti sann­gjörn og seg­ir flokk­inn og Við­reisn hafa tengt sig sam­an eft­ir kosn­ing­ar til að forð­ast að verða að póli­tísku upp­fyll­ing­ar­efni fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn.

Mest lesið undanfarið ár