Svæði

Ísland

Greinar

Ætlar að verða númer eitt í heiminum
Viðtal

Ætl­ar að verða núm­er eitt í heim­in­um

Með ein­lægni og af­slapp­aðri fram­komu en fyrst og fremst ótrú­leg­um hæfi­leik­um hef­ur Ólafíu Þór­unni Krist­ins­dótt­ur tek­ist að kveikja áhuga jafn­vel mestu and­sport­i­sta á golfí­þrótt­inni. Hún hef­ur stokk­ið upp um meira en 300 sæti á heimslist­an­um á nokkr­um mán­uð­um og hef­ur eng­ar áætlan­ir um að hægja á sér. Hún stefn­ir þvert á móti í allra fremstu röð og læt­ur sig dreyma um að verða létta kvenút­gáf­an af sviss­nesku tenn­is­stjörn­unni Roger Fed­erer, henn­ar helstu fyr­ir­mynd.
„Það er ekki hægt að dæma látinn mann“
Viðtal

„Það er ekki hægt að dæma lát­inn mann“

Selma Klara Gunn­ars­dótt­ir kynnt­ist manni á stefnu­móta­for­rit­inu Tind­er síð­asta sum­ar. Sól­ar­hrings vef­spjall átti hins veg­ar eft­ir að taka á sig dökka mynd þeg­ar mað­ur­inn sótti Selmu um miðja nótt, fór með hana heim til sín og braut gegn henni. Selma kærði mann­inn fyr­ir nauðg­un strax dag­inn eft­ir, en mað­ur­inn lést hins veg­ar áð­ur en gef­in var út ákæra. Sum­ir telja mann­inn hafa feng­ið mak­leg mála­gjöld en Selmu finnst ósann­gjarnt að hann hafi feng­ið að deyja, á með­an hún þurfi að lifa áfram með sárs­auk­ann sem hann olli henni.
Telur virkjunaráform á miðhálendinu samræmast vel stefnu ríkisstjórnarinnar um verndun miðhálendisins
FréttirACD-ríkisstjórnin

Tel­ur virkj­un­ar­áform á mið­há­lend­inu sam­ræm­ast vel stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar um vernd­un mið­há­lend­is­ins

„Mig lang­ar sér­stak­lega að fagna því að sú til­laga sem lögð er fram hérna er í góðu sam­ræmi við þá stefnu þess­ar­ar rík­is­stjórn­ar að vinna að vernd mið­há­lend­is­ins,“ sagði Nichole Leigh Mosty, þing­kona Bjartr­ar fram­tíð­ar, í um­ræð­um um ramm­a­áætl­un.
Björt sagðist ætla að „vernda miðhálendið“ fyrir kosningar en nú vill hún virkjanaframkvæmdir
FréttirACD-ríkisstjórnin

Björt sagð­ist ætla að „vernda mið­há­lend­ið“ fyr­ir kosn­ing­ar en nú vill hún virkj­ana­fram­kvæmd­ir

„Við í Bjartri fram­tíð vilj­um um­fram allt vernda mið­há­lend­ið og hafa þjóð­garð þar,“ sagði Björt Ólafs­dótt­ir rétt fyr­ir kosn­ing­ar. Hún gagn­rýndi þá sem væru „áfjáð­ir“ í að virkja. Nú er Björt orð­in um­hverf­is­ráð­herra og vill gefa grænt ljós á Skrok­köldu­virkj­un á mið­há­lend­inu.
Hinn ósnertanlegi
Úttekt

Hinn ósnert­an­legi

Fyr­ir hvað stend­ur for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands og hvað dríf­ur hann áfram? Karl Th. Birg­is­son grein­ir fer­il og áhersl­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar, sem sýndu sig á fyrstu ár­um þing­mennsk­unn­ar. Hann var af­kasta­lít­ill á Al­þingi og lagði höf­uð­áherslu á að leggja nið­ur rík­is­stofn­an­ir. Þá vildi hann minnka að­komu Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins að fyr­ir­tækja­samr­un­um.
Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar tengir nýja stjórnarskrá við Hugo Chavez og marxista
FréttirStjórnarskrármálið

Upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar teng­ir nýja stjórn­ar­skrá við Hugo Chavez og marx­ista

Sig­urð­ur Már Jóns­son, upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar, ber nýja stjórn­ar­skráa sem þjóð­kjör­ið stjórn­laga­ráð samdi og var sam­þykkt í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu, sam­an við stjórn­ar­skrá Hugos Chavez, for­seta Venesúela, sem hann nýtti til að auka völd sín.

Mest lesið undanfarið ár