Svæði

Ísland

Greinar

Fulltrúi Íslands á þingi Evrópuráðs sakar eftirlitsnefnd ráðsins um mannréttindabrot
FréttirACD-ríkisstjórnin

Full­trúi Ís­lands á þingi Evr­ópu­ráðs sak­ar eft­ir­lits­nefnd ráðs­ins um mann­rétt­inda­brot

Vil­hjálm­ur Árna­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og einn af full­trú­um Ís­lend­inga á þingi Evr­ópu­ráðs­ins, tel­ur að rétt­indi Út­varps Sögu hafi ver­ið fyr­ir borð bor­in. „Þetta, að vera með dylgj­ur, er ekki póli­tísk ákvörð­un um hvernig mann­rétt­indi við vilj­um.“
Leikstjóri ársins komst ekki inn í kvikmyndaskóla
Viðtal

Leik­stjóri árs­ins komst ekki inn í kvik­mynda­skóla

Fyr­ir tíu ár­um dreymdi Guð­mund Arn­ar Guð­munds­son draum um lát­inn vin sinn og út frá hon­um spratt hug­mynd­in að kvik­mynd­inni Hjarta­steini. Leið­in upp á svið Eddu-há­tíð­ar­inn­ar, þar sem mynd­in hlaut alls níu verð­laun, var hins veg­ar löng. Hann gekk á milli fram­leið­enda sem höfðu ekki áhuga á að láta hann leik­stýra mynd­inni, reyndi ár­ang­urs­laust að kom­ast inn í kvik­mynda­skóla og gerði stutt­mynd­ir sem hann stakk of­an í skúffu. Guð­mund­ur ruddi burt öll­um hindr­un­um, missti aldrei sjón­ar á mark­mið­inu og stóð að end­ingu uppi sem sig­ur­veg­ari.
Skiptar skoðanir um aukna þjónustu á Hjalla
Fréttir

Skipt­ar skoð­an­ir um aukna þjón­ustu á Hjalla

Í þess­um mán­uði geta for­eldr­ar barna í leik­skól­um Hjalla­stefn­unn­ar skil­að þvott­in­um sín­um í leik­skól­ann og sótt hann þang­að nokkr­um dög­um síð­ar. Stutt er síð­an þeim fór líka að bjóð­ast að sækja þang­að kvöld­mat­inn í lok dags. Skipt­ar skoð­an­ir eru um það hvort þjón­usta af þessu tagi eigi að vera í boði hjá mennta­stofn­un­um.  
Þáði gjöf frá Hreyfingu og kom fram í umfjöllun þar sem þjónusta fyrirtækisins var kynnt
FréttirACD-ríkisstjórnin

Þáði gjöf frá Hreyf­ingu og kom fram í um­fjöll­un þar sem þjón­usta fyr­ir­tæk­is­ins var kynnt

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar Al­þing­is, þigg­ur að­stoð, leið­bein­ing­ar og lík­ams­mæl­ing­ar í boði Hreyf­ing­ar. Um leið kom hann fram í um­fjöll­un á Smartlandi þar sem kost­ir þjón­ust­unn­ar eru kynnt­ir. Eig­in­kona ut­an­rík­is­ráð­herra er fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár