Svæði

Ísland

Greinar

Fegurðin í ljótleikanum
Viðtal

Feg­urð­in í ljót­leik­an­um

Þeg­ar hljóm­sveit­in Hórmón­ar sigr­aði í Mús­íktilraun­um 2016 skar hún sig út úr fal­lega indí-popp-krútt mót­inu, sem svo marg­ir aðr­ir sig­ur­veg­ar­ar höfðu fall­ið inn í, með því að spila kraft­mik­ið og til­finn­inga­þrung­ið pönk. Bryn­hild­ur Karls­dótt­ir er upp­reisn­ar­gjörn ung kona, sviðslista­nemi, og nú­tíma femín­isti og beisl­ar reynslu sína í laga­smíði og söng Hórmóna.
Hjarta og martraðir lögreglumannsins
Viðtal

Hjarta og mar­trað­ir lög­reglu­manns­ins

And­lit Gríms Gríms­son­ar varð lands­mönn­um kunn­ugt þeg­ar hann stýrði rann­sókn­inni á hvarfi Birnu Brjáns­dótt­ur í byrj­un árs. Grím­ur er reynslu­mik­ill lög­reglu­mað­ur sem hef­ur kom­ið víða við, en seg­ist vera prívat og ekki mik­ið fyr­ir at­hygli. Hér seg­ir hann með­al ann­ars frá því þeg­ar hann var lög­reglu­mað­ur á vakt þeg­ar mann­skæð snjóflóð féllu á Vest­fjörð­um og hvernig það var að vera nafn­greind­ur í blaða­grein og sak­að­ur um óheið­ar­leika af ein­um þekkt­asta at­hafna­manni lands­ins.
Stjórnarliðar vilja aukna aðkomu einkaaðila að vegagerð og kanna einkavæðingu flugvallarins
Fréttir

Stjórn­ar­lið­ar vilja aukna að­komu einka­að­ila að vega­gerð og kanna einka­væð­ingu flug­vall­ar­ins

Meiri­hluti um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar Al­þing­is lýs­ir yf­ir stuðn­ingi við hug­mynd­ir Jóns Gunn­ars­son­ar, sam­göngu­ráð­herra, um sam­starfs­fjár­mögn­un rík­is og einka­að­ila þeg­ar ráð­ist verð­ur í vega­bæt­ur til og frá höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar vill kanna sölu á eign­um rík­is­ins á Kefla­vík­ur­flug­velli.

Mest lesið undanfarið ár