Svæði

Ísland

Greinar

Ráðherra fékk mótframbjóðanda sinn á fund
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ráð­herra fékk mót­fram­bjóð­anda sinn á fund

Bene­dikt Jó­hann­es­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, vék stutt­lega af þing­fundi á þriðju­dag með­an fjár­mála­áætl­un hans var til um­ræðu til að funda með mót­fram­bjóð­anda sín­um til for­manns Holl­vina­fé­lags Mennta­skól­ans í Reykja­vík. „Þetta kall­ast nefni­lega að sitja beggja vegna borðs­ins, og er ein­fald­lega ekki í lagi,“ seg­ir þing­kona Pírata.
Nichole vill setja stjórn yfir Landspítalann svo forstjórinn hætti að „betla pening“
FréttirACD-ríkisstjórnin

Nichole vill setja stjórn yf­ir Land­spít­al­ann svo for­stjór­inn hætti að „betla pen­ing“

Nichole Leigh Mosty, formað­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is, sak­ar for­stjóra Land­spít­al­ans um að stunda „póli­tíska bar­áttu“ og vill setja stjórn yf­ir Land­spít­al­ann svo orku fag­fólks sé var­ið í ann­að en að „betla pen­ing“ af fjár­veit­ing­ar­vald­inu. Þetta við­ur­kenndi hún í um­ræð­um um fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar í kvöld.
Stjórnarliðar vilja að bætt aðstaða á Landspítala greiði götu „fjölbreyttra rekstrarforma“ í heilbrigðisþjónustu
Fréttir

Stjórn­ar­lið­ar vilja að bætt að­staða á Land­spít­ala greiði götu „fjöl­breyttra rekstr­ar­forma“ í heil­brigð­is­þjón­ustu

Yf­ir­gnæf­andi meiri­hluti lands­manna er and­víg­ur einka­rekstri í heil­brigðis­kerf­inu sam­kvæmt nýrri könn­un. Stefnt er að áfram­hald­andi vexti einka­rek­inn­ar heil­brigð­is­þjón­ustu sam­kvæmt fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar og meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar vill að bætt að­staða á Land­spít­ala hjálpi til við að „nýta kosti fjöl­breyttra rekstr­ar­forma í heil­brigð­is­þjón­ustu til að ná mark­mið­um um bætta þjón­ustu og aukna af­kasta­getu“.

Mest lesið undanfarið ár