Svæði

Ísland

Greinar

Á Íslandi sýndi sig að betra væri að halda fólki en óla það niður
Viðtal

Á Ís­landi sýndi sig að betra væri að halda fólki en óla það nið­ur

Páll Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­ala, seg­ir eng­in tíð­indi ef ein­stak­ling­ur grein­ist með geð­sjúk­dóm, enda glími meiri­hluti fólks við geð­ræn vanda­mál ein­hvern tíma á lífs­leið­inni. Hann seg­ir sér­stak­lega mik­il­vægt að styðja við fjöl­skyld­ur og ungt fólk og vill setja upp sér­staka þjón­ustu fyr­ir fólk á aldr­in­um 14 til 25 ára. Hann hef­ur bor­ið vitni fyr­ir danskri þing­nefnd og hald­ið er­indi fyr­ir franska heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið um hvers vegna fólk í sturlun­ar­ástandi er ekki ól­að nið­ur á Ís­landi, held­ur því hald­ið.
Ráðherra fékk mótframbjóðanda sinn á fund
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ráð­herra fékk mót­fram­bjóð­anda sinn á fund

Bene­dikt Jó­hann­es­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, vék stutt­lega af þing­fundi á þriðju­dag með­an fjár­mála­áætl­un hans var til um­ræðu til að funda með mót­fram­bjóð­anda sín­um til for­manns Holl­vina­fé­lags Mennta­skól­ans í Reykja­vík. „Þetta kall­ast nefni­lega að sitja beggja vegna borðs­ins, og er ein­fald­lega ekki í lagi,“ seg­ir þing­kona Pírata.

Mest lesið undanfarið ár