Svæði

Ísland

Greinar

Stóðu ekki við yfirlýsingar sínar um fjármálaáætlun
FréttirACD-ríkisstjórnin

Stóðu ekki við yf­ir­lýs­ing­ar sín­ar um fjár­mála­áætl­un

Val­gerð­ur Gunn­ars­dótt­ir, þing­kona Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sam­þykkti fjár­mála­áætl­un sem fel­ur í sér áform sem hún tel­ur að muni „rústa“ fyr­ir­tækj­um í hinum dreifðu byggð­um. Þau Njáll Trausti Frið­berts­son sögð­ust ekki ætla að sam­þykkja áætl­un­ina óbreytta en stóðu ekki við yf­ir­lýs­ing­arn­ar þeg­ar á reyndi.
Stjórnarliðar lögðust gegn tillögum um aukin framlög til heilbrigðis- og menntamála
Fréttir

Stjórn­ar­lið­ar lögð­ust gegn til­lög­um um auk­in fram­lög til heil­brigð­is- og mennta­mála

Fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar var sam­þykkt með 32 at­kvæð­um gegn 31 í nótt. Þings­álykt­un­in geng­ur í ýms­um grund­vall­ar­at­rið­um í ber­högg við grunn­gildi laga um op­in­ber fjár­mál og hef­ur sætt harðri gagn­rýni, með­al ann­ars frá stjórn­end­um spít­ala og mennta­stofn­ana. Eng­ar breyt­ing­ar voru gerð­ar á mál­inu við með­ferð þess á þingi þrátt fyr­ir að hátt í 200 um­sagn­ir hafi borist.
Hanna Birna valin í stjórn Jafnréttissjóðs Íslands
Fréttir

Hanna Birna val­in í stjórn Jafn­rétt­is­sjóðs Ís­lands

Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra, sagði af sér ráð­herra­dómi og hætti í stjórn­mál­um eft­ir að hafa ver­ið stað­in að því að segja Al­þingi margsinn­is ósatt um mál er varð­aði brot gegn ein­stæðri móð­ur frá Níg­er­íu. Nú er hún einn af full­trú­um Al­þing­is í stjórn Jafn­rétt­is­sjóðs Ís­lands.
Stjórnarliðar styðja tillögu Sigríðar og benda á að ráðherra hafi verið ósammála dómnefndinni
FréttirACD-ríkisstjórnin

Stjórn­ar­lið­ar styðja til­lögu Sig­ríð­ar og benda á að ráð­herra hafi ver­ið ósam­mála dóm­nefnd­inni

Meiri­hluti stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar Al­þing­is styð­ur til­lögu dóms­mála­ráð­herra um að víkja frá hæfn­ismati nefnd­ar við skip­un dóm­ara í Lands­rétt. „Eig­um við að leyfa Sjálf­stæð­is­flokkn­um og Við­reisn að stela dómsvald­inu?“ spyr stjórn­ar­and­stöðu­þing­mað­ur.
Veifaði reikniformúlum í ræðustól: „Þetta kemur lánveitingum til efnafólks ekkert við“
FréttirACD-ríkisstjórnin

Veif­aði reikni­formúl­um í ræðu­stól: „Þetta kem­ur lán­veit­ing­um til efna­fólks ekk­ert við“

Al­þingi sam­þykkti lög sem heim­ila geng­is­tryggð lán. Stjórn­ar­lið­ar vísa til EES-samn­ings­ins en stjórn­ar­and­stað­an seg­ir frum­varp­ið „póli­tíska ákvörð­un um að greiða fyr­ir að­gangi efna­fólks að ódýrri er­lendri fjár­mögn­un sem ekki stend­ur öðr­um til boða og er á kostn­að annarra í sam­fé­lag­inu.“

Mest lesið undanfarið ár