Svæði

Ísland

Greinar

Vill leiða Hollvinafélag MR meðan hann sker niður til framhaldsskóla
Fréttir

Vill leiða Holl­vina­fé­lag MR með­an hann sker nið­ur til fram­halds­skóla

Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra er í fram­boði til for­manns Holl­vina­fé­lags Mennta­skól­ans í Reykja­vík, en fé­lag­ið hef­ur gagn­rýnt að skól­inn fái „lægri fram­lög en sam­bæri­leg­ir skól­ar“. Sam­kvæmt fjár­mála­áætl­un Bene­dikts munu fjár­fram­lög til fram­halds­skóla­stigs­ins lækka um­tals­vert næstu ár­in.
Ólafur Ólafsson lýsir pólitískri spillingu á Íslandi í varnarræðu sinni
FréttirEinkavæðing bankanna

Ólaf­ur Ólafs­son lýs­ir póli­tískri spill­ingu á Ís­landi í varn­ar­ræðu sinni

Fjár­fest­ir­inn Ólaf­ur Ólafs­son, sem rann­sókn­ar­nefnd um einka­væð­ingu Bún­að­ar­bank­ans seg­ir hafa stað­ið að mála­mynda­gern­ingi til að blekkja yf­ir­völd, sak­ar ráð­herra Fram­sókn­ar­floks­ins og Sjálf­stæð­is­flokks­ins um póli­tísk inn­grip. „Við vor­um hafð­ir að leik­sopp­um í póli­tísku leik­riti,“ seg­ir Ólaf­ur með­al ann­ars.
Samtök atvinnulífsins vilja aðgerðir til að koma mæðrum fyrr út á vinnumarkað eftir fæðingu
Fréttir

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins vilja að­gerð­ir til að koma mæðr­um fyrr út á vinnu­mark­að eft­ir fæð­ingu

Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri SA, legg­ur til að börn­um verði tryggt leik­skóla­pláss við níu mán­aða ald­ur. Þor­steinn Víg­lunds­son, fé­lags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri sam­tak­anna, hef­ur sömu­leið­is tal­að gegn leng­ingu fæð­ing­ar­or­lofs. Sál­grein­ir var­ar við því að mik­il­væg­ar ákvarð­an­ir sem varða heill barna séu tekn­ar á for­send­um annarra.

Mest lesið undanfarið ár