Flokkur

Innlent

Greinar

Rekin úr skólanum í kjölfar áfalla
Viðtal

Rek­in úr skól­an­um í kjöl­far áfalla

Kristjönu R. El­ín­ar­dótt­ur var vís­að úr námi í MK eft­ir tvö svip­leg frá­föll í fjöl­skyld­unni. Hún seg­ir skóla­yf­ir­völd ekki hafa tek­ið nægi­legt til­lit til erfiðra að­stæðna sinna og að það skipti hana öllu máli að fá að ljúka námi. Skóla­meist­ari seg­ir að þeg­ar um al­var­leg mál sé að ræða taki skól­inn til­lit til þess í eina til tvær ann­ir.
Björgólfur fær ekki að fjarlægja stigann
FréttirReykjavíkurborg

Björgólf­ur fær ekki að fjar­lægja stig­ann

For­sæt­is­ráð­herra vill að eft­ir­lits­stofn­un grípi fram fyr­ir hend­urn­ar á borg­ar­yf­ir­völd­um til að bjarga menn­ing­ar­verð­mæt­um. Minja­stofn­un, sem heyr­ir und­ir ráð­herra, vildi leyfa Björgólfi Thor Björgólfs­syni að fjar­lægja að­al­stig­ann að Frí­kirkju­vegi 11 en bygg­ing­ar­full­trúi og um­hverf­is- og skipu­lags­ráð Reykja­vík­ur leggj­ast gegn því.

Mest lesið undanfarið ár