Flokkur

Innlent

Greinar

„Uggvekjandi tilhugsun að lögreglan fái ótakmarkaðan aðgang að sálfræðigögnum viðkvæmra einstaklinga“
FréttirFlóttamenn

„Uggvekj­andi til­hugs­un að lög­regl­an fái ótak­mark­að­an að­gang að sál­fræði­gögn­um við­kvæmra ein­stak­linga“

Tvenn sam­tök gagn­rýna til­tek­in at­riði í til­lög­um þing­manna­nefnd­ar um út­lend­inga­mál sem starf­aði und­ir for­ystu Ótt­ars Proppé. Var­að er við því að lög­regla fái of greið­an að­gang að per­sónu­upp­lýs­ing­um. Fyrr á þessu ári komst Per­sónu­vernd að þeirri nið­ur­stöðu að lög­regla hefði brot­ið per­sónu­vernd­ar­lög við með­ferð upp­lýs­inga um hæl­is­leit­end­ur.
Telja Háskólann á Bifröst ljúga að nemendum
Fréttir

Telja Há­skól­ann á Bif­röst ljúga að nem­end­um

Hjalti Thom­as Houe og Sól­rún Fönn Þórð­ar­dótt­ir segja skól­ann hafa full­viss­að sig um að Há­skólag­átt­in myndi veita þeim inn­göngu í Há­skóla Ís­lands. Sviðs­stjóri kennslu­sviðs Há­skóla Ís­lands seg­ir nám­ið ekki veita rétt til náms við skól­ann. Hægt sé að sækja um und­an­þágu en fá­ar deild­ir veiti hana. Skól­inn neit­ar að end­ur­greiða inn­rit­un­ar­gjöld.

Mest lesið undanfarið ár