Aðili

Framsóknarflokkurinn

Greinar

Stórir hagsmunaðilar í landbúnaði vilja stöðva afnám kvótakerfis í mjólkuriðnaði
FréttirBúvörusamningar

Stór­ir hags­mun­að­il­ar í land­bún­aði vilja stöðva af­nám kvóta­kerf­is í mjólk­uriðn­aði

For­svars­menn í Fram­sókn­ar­flokkn­um hafa ólík sjón­ar­mið um breyt­ing­ar á kvóta­kerf­inu í mjólk­uriðn­aði. Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son hef­ur tal­að fyr­ir breyt­ing­um en Ásmund­ur Ein­ar Daða­son og Guðni Ág­ústs­son gegn. Kerf­ið kost­ar ís­lenska neyt­end­ur átta millj­örð­um krón­um meira á ári en ef mjólk­in væri inn­flutt. Ný­ir bú­vöru­samn­ing­ar eru nú rædd­ir á veg­um land­bún­að­ar­ráðu­neyt­is­ins og hef­ur Ragn­ar Árna­son hag­fræði­pró­fess­or ver­ið feng­inn til að meta áhrif­in af breyt­ing­un­um á kvóta­kerf­inu.
Gunnar Bragi gagnrýnir sjálfstæðismenn fyrir þjónkun í Rússamálinu: Jón fékk milljón frá útgerðunum
Fréttir

Gunn­ar Bragi gagn­rýn­ir sjálf­stæð­is­menn fyr­ir þjónk­un í Rús­sa­mál­inu: Jón fékk millj­ón frá út­gerð­un­um

Ut­an­rík­is­ráð­herra tel­ur ekki ólík­legt að þing­menn sem fengu háa styrki frá sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um gangi sér­stak­lega hart fram í and­stöðu sinni við við­skipta­þving­an­ir gagn­vart Rúss­um. Jón Gunn­ars­son hef­ur ver­ið áber­andi í um­ræð­unni en sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­in styrktu hann um eina millj­ón króna.

Mest lesið undanfarið ár