Aðili

Framsóknarflokkurinn

Greinar

Ritstjóri staðreyndavaktar Vísindavefsins leiðrétti staðreyndavillu ráðherra
Fréttir

Rit­stjóri stað­reynda­vakt­ar Vís­inda­vefs­ins leið­rétti stað­reynda­villu ráð­herra

Þórólf­ur Matth­ías­son hag­fræði­pró­fess­or, sem hef­ur ver­ið sett­ur rit­stjóri yf­ir stað­reynda­vakt Vís­inda­vefs­ins vegna Al­þing­is­kosn­ing­anna, seg­ist ár­ang­urs­laust hafa reynt að leið­rétta „al­var­lega rang­færslu“ Gunn­ars Braga Sveins­son­ar, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra. Gunn­ar Bragi er ósátt­ur við val Vís­inda­vefs­ins á rit­stjóra stað­reynda­vakt­ar­inn­ar.
Útilokar ekki að setjast í ríkisstjórn á kjörtímabilinu – Bakkar frá kosningum: Orðalagið „stefnt sé að“ var lykilatriði
FréttirWintris-málið

Úti­lok­ar ekki að setj­ast í rík­is­stjórn á kjör­tíma­bil­inu – Bakk­ar frá kosn­ing­um: Orða­lag­ið „stefnt sé að“ var lyk­il­at­riði

Formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins er snú­inn aft­ur í stjórn­mál­in og seg­ir að yf­ir­lýs­ing­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar og Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar um kosn­ing­ar í haust, eft­ir fjöl­menn mót­mæli, hafi hugs­an­lega ver­ið bjart­sýni. Lyk­il­orð­in séu „stefnt sé að“. Nú sé kannski hægt að stefna að kosn­ing­um fyr­ir ára­mót.
Forstjóri Mjólkursamsölunnar mótar landbúnaðarstefnu Sjálfstæðisflokksins
FréttirBúvörusamningar

For­stjóri Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar mót­ar land­bún­að­ar­stefnu Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Í lands­fundarálykt­un at­vinnu­vega­nefnd­ar flokks­ins, þar sem Ari Edwald gegn­ir for­mennsku, er lögð áhersla á „eðli­lega“ sam­keppni og að land­bún­að­ur sé rek­inn á mark­aðs­for­send­um. Í síð­ustu viku var Mjólk­ur­sam­sal­an sekt­uð fyr­ir sam­keppn­is­brot og mis­notk­un á mark­aðs­ráð­andi stöðu.

Mest lesið undanfarið ár