Aðili

Framsóknarflokkurinn

Greinar

Bylting í vændum? Meirihluti á Alþingi fylgjandi uppboði á aflaheimildum
Fréttir

Bylt­ing í vænd­um? Meiri­hluti á Al­þingi fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um

Fjór­ir stjórn­mála­flokk­ar af sex á Al­þingi eru fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um í stað þess að út­hluta þeim út frá veiðireynslu. Flokk­arn­ir eru missann­færð­ir í þess­ari af­stöðu sinni og eru Pírat­ar og Björt Fram­tíð með skýr­ustu stefn­una í mál­inu af stjórn­ar­and­stöðu­flokk­un­um en Vinstri græn eru skeptísk­ust. Þessi nið­ur­staða geng­ur í ber­högg við nið­ur­stöðu sátta­nefnd­ar­inn­ar á síð­asta kjör­tíma­bili. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn eru al­far­ið á móti upp­boðs­leið­inni.
Rasísk viðhorf stjórnarmanna Fjölskylduhjálparinnar
Fréttir

Rasísk við­horf stjórn­ar­manna Fjöl­skyldu­hjálp­ar­inn­ar

Stjórn­ar­mað­ur Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands hef­ur áð­ur hringt inn á Út­varp Sögu til þess að dreifa róg­burði um skjól­stæð­inga þeirra. „Þetta hljóta að vera bara stríðs­glæpa­menn,“ sagði Anna Val­dís Jóns­dótt­ir í beinni út­send­ingu. Þá hef­ur hún, líkt og fram­kvæmda­stjór­inn, dreift áróðri gegn múslim­um. Sjálf hef­ur Ás­gerð­ur Jóna Flosa­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri ver­ið á lista flokka sem hafa ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir kyn­þátta­for­dóma.
Stofnandi Þjóðarflokksins býst við að fá uppreist æru frá forsetanum
Fréttir

Stofn­andi Þjóð­ar­flokks­ins býst við að fá upp­reist æru frá for­set­an­um

Sverr­ir Þór Ein­ars­son, sem stend­ur fyr­ir stofn­un Þjóð­ar­flokks fyr­ir Ís­lend­inga, var dæmd­ur fyr­ir lík­ams­árás sem leiddi til and­láts manns og von­ast eft­ir að fá upp­reist æru frá for­seta Ís­lands. Hann sagði skil­ið við Fram­sókn­ar­flokk­inn þar sem hann tel­ur Sig­mund Dav­íð hafa svik­ið kosn­ingalof­orð.
Kosningastjóri Framsóknar prókúruhafi félags sem berst gegn sæstreng
Fréttir

Kosn­inga­stjóri Fram­sókn­ar prókúru­hafi fé­lags sem berst gegn sæ­streng

Svan­ur Guð­munds­son seg­ist ekki vera í Fram­sókn­ar­flokkn­um og að Face­book­síð­an „Auð­lind­irn­ar okk­ar“ teng­ist hvorki flokkn­um hags­mun­að­il­um. Einn af for­svars­mönn­um síð­unn­ar hef­ur unn­ið sem verktaki fyr­ir Norð­ur­ál í gegn­um ár­in. Sæ­streng­ur gæti kom­ið sér illa fyr­ir ál­fyr­ir­tæki eins og Alcoa og Norð­ur­ál því með hon­um gæti raf­magns­verð hækk­að.

Mest lesið undanfarið ár