Aðili

Framsóknarflokkurinn

Greinar

Háskólarannsókn: Framsókn breyttist í þjóðernispopúlískan flokk undir forystu Sigmundar
Fréttir

Há­skól­a­rann­sókn: Fram­sókn breytt­ist í þjóð­ern­ispo­púlí­sk­an flokk und­ir for­ystu Sig­mund­ar

Ei­rík­ur Berg­mann Ein­ars­son pró­fess­or grein­ir Fram­sókn­ar­flokk­inn og ber sam­an við þjóð­ern­ispo­púlí­sk­ar hreyf­ing­ar í Evr­ópu í nýrri rann­sókn. Þjóð­ern­is­hyggja, tor­tryggni gagn­vart fjöl­menn­ingu, trú á sterk­an leið­toga og grein­ar­mun­ur milli „okk­ar“ og „hinna“ ein­kenn­ir þjóð­ern­ispo­púlíska flokka.
Þeir þurftu ekki að segjast ætla að skjóta þá
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillGjaldeyrishöft

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þeir þurftu ekki að segj­ast ætla að skjóta þá

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn komst í rík­is­stjórn með kosn­inga­áróðri þar sem kröfu­haf­ar bank­anna voru sagð­ir hrægamm­ar sem þyrfti að fanga eða skjóta. Aðr­ir stjórn­mála­flokk­ar vildu fara samn­inga­leið­ina sem nú hef­ur orð­ið of­an og gagn­rýndu þeir all­ir mál­flutn­ing Fram­sókn­ar­flokks­ins. Nið­ur­stað­an í við­ræð­un­um við kröfu­haf­ana hefði alltaf orð­ið of­an á, án Fram­sókn­ar eða með.

Mest lesið undanfarið ár