Flokkur

Fólk

Greinar

Fluttur úr landi: Fær meira fyrir ellilífeyrinn í Berlín
ViðtalLandflótti

Flutt­ur úr landi: Fær meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í Berlín

Kristján E. Guð­munds­son tók upp á því á gam­als­aldri að rífa sig upp með rót­um og flytj­ast til Berlín­ar. Hann hef­ur kom­ið sér vel fyr­ir í höf­uð­borg Þýska­lands og sæk­ir með­al ann­ars leir­list­ar­nám­skeið. Þá drekk­ur hann í sig menn­ingu borg­ar­inn­ar og nýt­ur list­a­lífs­ins. Ekki skemm­ir fyr­ir að hægt er að fá mun meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í þess­ari fjöl­menn­ing­ar­legu borg þar sem verð­lag­ið er allt að helm­ingi lægra en á Ís­landi.
„Hlutirnir fara nákvæmlega eins og þeir eiga að fara“
Viðtal

„Hlut­irn­ir fara ná­kvæm­lega eins og þeir eiga að fara“

Mánu­dags­morg­un­inn eft­ir að loka­þátt­ur Ófærð­ar var sýnd­ur í sjón­varp­inu gekk Lilja Nótt Þór­ar­ins­dótt­ir leik­kona út úr hús­inu sínu og fannst sem all­ir væru að horfa á sig. Kvöld­ið áð­ur komst þjóð­in loks­ins að hinu sanna um það sem gerð­ist raun­veru­lega í af­skekkta svefn­þorp­inu úti á landi og var að­ild Maríu, sem leik­in var af Lilju, lík­lega það sem kom helst á óvart. Lilja stapp­aði í sig stál­inu, sagði sjálfri sér að skrúfa sjálf­hverf­una að­eins nið­ur, eng­inn væri að pæla í þessu og gekk af stað til vinnu. Í þann mund sem hún var að finna gleð­ina á ný var bíl­rúða skrúf­uð nið­ur og kall­aði á eft­ir henni: „Morð­ingi!“
Gagnrýnir uppsögn Landsbankans: „Það gengur fram af manni þegar maðurinn er búinn að vera þarna í þrjátíu ár“
Fréttir

Gagn­rýn­ir upp­sögn Lands­bank­ans: „Það geng­ur fram af manni þeg­ar mað­ur­inn er bú­inn að vera þarna í þrjá­tíu ár“

Ósk­ar Hún­fjörð bygg­inga­fræð­ing­ur gagn­rýn­ir harð­lega að Guð­mundi Ingi­bers­syni hafi ver­ið sagt upp störf­um í Lands­bank­an­um í Reykja­nes­bæ. Guð­mund­ur er 75 pró­sent ör­yrki og var hon­um sagt upp fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að hann sneri aft­ur í vinnu eft­ir al­var­legt slys.

Mest lesið undanfarið ár