Flokkur

Fólk

Greinar

Aðstoðarmenn fatlaðra rukkaðir í líkamsræktarstöð
Fréttir

Að­stoð­ar­menn fatl­aðra rukk­að­ir í lík­ams­rækt­ar­stöð

Tveir fatl­að­ir ein­stak­ling­ar geta ekki stund­að lík­ams­rækt í Ree­bok Fit­n­ess nema að­stoð­ar­menn þeirra séu sjálf­ir með áskrift að stöð­inni. Mála­miðl­un um eitt árskort, sem kost­ar rúm­lega 70 þús­und, fyr­ir níu starfs­menn sam­býl­is­ins var hafn­að. Tölvu­kerf­ið býð­ur ekki upp á það, seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.
Hjarta og martraðir lögreglumannsins
Viðtal

Hjarta og mar­trað­ir lög­reglu­manns­ins

And­lit Gríms Gríms­son­ar varð lands­mönn­um kunn­ugt þeg­ar hann stýrði rann­sókn­inni á hvarfi Birnu Brjáns­dótt­ur í byrj­un árs. Grím­ur er reynslu­mik­ill lög­reglu­mað­ur sem hef­ur kom­ið víða við, en seg­ist vera prívat og ekki mik­ið fyr­ir at­hygli. Hér seg­ir hann með­al ann­ars frá því þeg­ar hann var lög­reglu­mað­ur á vakt þeg­ar mann­skæð snjóflóð féllu á Vest­fjörð­um og hvernig það var að vera nafn­greind­ur í blaða­grein og sak­að­ur um óheið­ar­leika af ein­um þekkt­asta at­hafna­manni lands­ins.
Endaði barnshafandi á geðdeild
Viðtal

End­aði barns­haf­andi á geð­deild

Mál­fríð­ur Hrund Ein­ars­dótt­ir, formað­ur Hug­arafls, seg­ir frá því hvernig hvert áfall­ið á fæt­ur öðru varð til þess að hún missti geð­heils­una og metn­að­inn og fest­ist í hlut­verki sjúk­lings, sem átti ekki að rugga bátn­um, ekki ögra sjálf­um sér eða um­hverf­inu, eða gera neitt sem gæti orð­ið til þess að hann fengi kast eða yrði leið­ur. Hún seg­ir frá því hvernig henni tókst að rjúfa þenn­an víta­hring, finna sína styrk­leika og fara að lifa á ný.
Angistin varð yfirsterkari
Viðtal

Ang­ist­in varð yf­ir­sterk­ari

Eig­in­mað­ur Sig­ríð­ar El­ín­ar Leifs­dótt­ur svipti sig lífi í fyrra­vet­ur eft­ir að hafa í mörg ár byrgt niðri erf­ið­ar til­finn­ing­ar og áföll. Á end­an­um varð kvíð­inn yf­ir­sterk­ari. Sig­ríð­ur hvet­ur til opn­ari sam­fé­lagsum­ræðu um sjálfs­víg og tel­ur ábyrga um­ræðu alltaf betri en þögn­ina. Börn­in fengu ekki sál­fræði­hjálp eft­ir sjálfs­víg föð­ur þeirra.

Mest lesið undanfarið ár