Flokkur

Fjármál

Greinar

Bjarni segist óafvitandi hafa haft félag í skattaskjóli - Ólöf með umboð fyrir félag á Jómfrúareyjum
Fréttir

Bjarni seg­ist óaf­vit­andi hafa haft fé­lag í skatta­skjóli - Ólöf með um­boð fyr­ir fé­lag á Jóm­frúareyj­um

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála­ráð­herra og formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, átti þriðj­ungs­hlut í fé­lagi á Seychell­es-eyj­um. „Nei, ég hef ekki ver­ið með nein­ar eign­ir í skatta­skjól­um eða neitt slíkt,“ sagði hann í fyrra. Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra var með um­boð fyr­ir fé­lag í Bresku jóm­frúareyj­un­um. Hún seg­ir það hafa ver­ið vegna ráð­gjaf­ar Lands­bank­ans.
Fluttur úr landi: Fær meira fyrir ellilífeyrinn í Berlín
ViðtalLandflótti

Flutt­ur úr landi: Fær meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í Berlín

Kristján E. Guð­munds­son tók upp á því á gam­als­aldri að rífa sig upp með rót­um og flytj­ast til Berlín­ar. Hann hef­ur kom­ið sér vel fyr­ir í höf­uð­borg Þýska­lands og sæk­ir með­al ann­ars leir­list­ar­nám­skeið. Þá drekk­ur hann í sig menn­ingu borg­ar­inn­ar og nýt­ur list­a­lífs­ins. Ekki skemm­ir fyr­ir að hægt er að fá mun meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í þess­ari fjöl­menn­ing­ar­legu borg þar sem verð­lag­ið er allt að helm­ingi lægra en á Ís­landi.
Gagnrýnir uppsögn Landsbankans: „Það gengur fram af manni þegar maðurinn er búinn að vera þarna í þrjátíu ár“
Fréttir

Gagn­rýn­ir upp­sögn Lands­bank­ans: „Það geng­ur fram af manni þeg­ar mað­ur­inn er bú­inn að vera þarna í þrjá­tíu ár“

Ósk­ar Hún­fjörð bygg­inga­fræð­ing­ur gagn­rýn­ir harð­lega að Guð­mundi Ingi­bers­syni hafi ver­ið sagt upp störf­um í Lands­bank­an­um í Reykja­nes­bæ. Guð­mund­ur er 75 pró­sent ör­yrki og var hon­um sagt upp fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að hann sneri aft­ur í vinnu eft­ir al­var­legt slys.
Gunnar Bragi gagnrýnir sjálfstæðismenn fyrir þjónkun í Rússamálinu: Jón fékk milljón frá útgerðunum
Fréttir

Gunn­ar Bragi gagn­rýn­ir sjálf­stæð­is­menn fyr­ir þjónk­un í Rús­sa­mál­inu: Jón fékk millj­ón frá út­gerð­un­um

Ut­an­rík­is­ráð­herra tel­ur ekki ólík­legt að þing­menn sem fengu háa styrki frá sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um gangi sér­stak­lega hart fram í and­stöðu sinni við við­skipta­þving­an­ir gagn­vart Rúss­um. Jón Gunn­ars­son hef­ur ver­ið áber­andi í um­ræð­unni en sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­in styrktu hann um eina millj­ón króna.
Sjóðir kirkjunnar fá meira en Útlendingastofnun
Fréttir

Sjóð­ir kirkj­unn­ar fá meira en Út­lend­inga­stofn­un

Á næsta ári greið­ir ís­lenska rík­ið alls 702,6 millj­ón­ir í starf­semi Þjóð­kirkj­unn­ar sem stend­ur ut­an við bæði kirkjujarða­sam­komu­lag­ið og sókn­ar­gjöld. Til sam­an­burð­ar gera fjár­lög ráð fyr­ir að ís­lenska rík­ið muni verja 434,8 millj­ón­ir í Grein­ing­ar- og ráð­gjaf­ar­stöð rík­is­ins, en þar eru nú um 400 börn á bið­lista eft­ir grein­ingu, og 256,2 millj­ón­um í rekst­ur Út­lend­inga­stofn­un­ar.
Bankarnir græddu  1,4 milljónir á hvern Íslending
Úttekt

Bank­arn­ir græddu 1,4 millj­ón­ir á hvern Ís­lend­ing

Hagn­að­ur ís­lensku við­skipta­bank­anna þriggja á hvern lands­mann er tals­vert meiri en hagn­að­ur stóru bank­anna á Norð­ur­lönd­un­um. Tveir þeirra græddu um 90 þús­und á hvern Ís­lend­ing hvor um sig. Sam­an­lagð­ur hagn­að­ur ís­lensku bank­anna var rúm 4 pró­sent af lands­fram­leiðslu í fyrra en 8 pró­sent í Banda­ríkj­un­um. Stund­in skoð­aði hagn­að bank­anna á liðn­um ár­um í nor­rænu sam­hengi og fékk full­trúa þeirra til að tjá sig um hagn­að­ar­töl­urn­ar.

Mest lesið undanfarið ár