Flokkur

Fjármál

Greinar

Engeyjarættin: Þræðir stjórnmála og einkahagsmuna
Úttekt

Eng­eyjarætt­in: Þræð­ir stjórn­mála og einka­hags­muna

Fjár­fest­arn­ir í Eng­eyj­ar­fjöl­skyld­unni, ná­in skyld­menni Bjarna Bene­dikts­son­ar, hafa gert hag­stæða við­skipta­samn­inga við ís­lenska rík­ið í rík­is­stjórn­ar­tíð Sjálf­stæð­is­flokks­ins á síð­ustu tveim­ur ár­um. Fað­ir Bjarna keypti SR-mjöl í um­deildri einka­væð­ingu fyr­ir rösk­um tutt­ugu ár­um. Nú stend­ur til að hefja stór­fellda einka­væð­ingu á rík­is­eign­um og lýsa ýms­ir yf­ir áhyggj­um af því að sölu­ferl­ið kunni að verða ógagn­sætt.
Ósáttur vefhönnuður notar heimasíðu kaffihúss í Keflavík í stríði við eigendur
Fréttir

Ósátt­ur vef­hönn­uð­ur not­ar heima­síðu kaffi­húss í Kefla­vík í stríði við eig­end­ur

Jó­hann Páll Krist­björns­son seg­ir að eig­end­ur kaffi­húss­ins Stefnu­móts skuldi sér laun. Á sín­um tíma bjó hann til heima­síðu kaffi­húss­ins, sem hann not­ar nú sem vett­vang til að gagn­rýna eig­end­ur og vinnu­brögð þeirra. Selma Krist­ín Ólafs­dótt­ir, einn eig­andi fé­lags­ins, seg­ir að skrif hans skemmi fyr­ir rekstr­in­um.
Sterk hagsmunatengsl styrkveitenda Sjálfstæðisflokksins
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Sterk hags­muna­tengsl styrk­veit­enda Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn fékk fimm millj­ón­ir frá fé­lög­um sem hafa hags­muni af út­hlut­un lóða og bygg­ing­ar­verk­efna. Til sam­an­burð­ar fær flokk­ur­inn sjö millj­ón­ir frá út­gerð­inni. „Borg­ar­skipu­lag og fram­kvæmd­ir, tengd­ar lóða­skipu­lagi og fleira, er þar sem mark­að­ur­inn og stjórn­mál­in mæt­ast á sveit­ar­stjórn­arstigi,“ seg­ir stjórn­sýslu­fræð­ing­ur.

Mest lesið undanfarið ár