Flokkur

Fjármál

Greinar

Bjarni vill milda skattalögin: Náfrændi hans og vinur töpuðu báðir gegn skattinum
FréttirSkattamál

Bjarni vill milda skatta­lög­in: Náfrændi hans og vin­ur töp­uðu báð­ir gegn skatt­in­um

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra legg­ur fram fram frum­varp um skatta­mál. Rík­is­skatta­stjóri seg­ir það vit­að að Ís­lend­ing­ar eigi eign­ir í skatta­skjól­um sem erf­ið­lega hafi geng­ið að fá upp­lýs­ing­ar um. Skatt­rann­sókn­ar­stjóri seg­ist hafa lok­ið við að skoða gögn um eign­ir Ís­lend­inga í skatta­skjól­um.
Jón Óttar í skuldavanda, kaupir í fjölmiðlum
Rannsókn

Jón Ótt­ar í skulda­vanda, kaup­ir í fjöl­miðl­um

Jón Ótt­ar Ragn­ars­son, mág­ur Björns Inga Hrafns­son­ar, keypti stór­an hlut í Press­unni og DV í lok síð­asta árs, en nú stuttu síð­ar er til­kynnt að nauð­ung­ar­sala á íbúð hans og Mar­grét­ar Hrafns­dótt­ur eig­in­konu hans verði tek­in fyr­ir eft­ir mán­uð. Þau voru dæmd í fyrra til að greiða nærri fjór­ar millj­ón­ir vegna fram­kvæmda við hús­ið.
Ólafur Ragnar snæddi með bankamönnum og umdeildum auðmanni
Fréttir

Ólaf­ur Ragn­ar snæddi með banka­mönn­um og um­deild­um auð­manni

For­seti lýð­veld­is­ins var stadd­ur í London þeg­ar Vig­dís Finn­boga­dótt­ir var heiðr­uð í Reykja­vík. Hann snæddi kvöld­verð með stjórn Goldm­an Sachs bank­ans, sem tal­inn er vera einn helsti ger­and­inn í fjár­málakrepp­unni sem hófst ár­ið 2008. Auð­mað­ur­inn Laks­hmi Mittal bauð Ólafi en hann hef­ur ver­ið sak­að­ur um þræla­hald.

Mest lesið undanfarið ár