Flokkur

Ferðir

Greinar

Ferðasagnasamkeppni Stundarinnar
Ferðir

Ferða­sagna­sam­keppni Stund­ar­inn­ar

Stund­in efn­ir til sam­keppni um at­hygl­is­verð­ar ferða­sög­ur. Send­ið sögu á fer­d­ir@stund­in.is. Lengd sög­unn­ar get­ur ver­ið frá bil­inu 600 til 2.500 orð. Um get­ur ver­ið að ræða ein­staka upp­lif­un, vel heppn­aða fjöl­skyldu­ferð eða ann­að form ferða­sögu. Æski­legt er að mynd­ir séu send­ar með sög­unni og mynd­bönd ef þau eru til stað­ar. Greitt er fyr­ir þær ferða­sög­ur sem birt­ar eru í blað­inu....
Fótbolti og fegurð í Frakklandi
Menning

Fót­bolti og feg­urð í Frakklandi

Þús­und­ir Ís­lend­inga munu halda til Frakk­lands að fylgj­ast með lands­lið­inu taka þátt í bar­átt­unni um Evr­ópu­meist­ara­titil­inn. Um átta pró­sent Ís­lend­inga sóttu um miða á leik­ina, eða nærri 27 þús­und manns, en fyr­ir hvern leik hef­ur Ís­land mögu­leika á um 7–15 þús­und miða. En hvað get­ur mað­ur dund­að sér við á með­an mað­ur bíð­ur eft­ir leikn­um?
„Ég ákvað bara einn daginn að verða rithöfundur“
Viðtal

„Ég ákvað bara einn dag­inn að verða rit­höf­und­ur“

Líf hans hef­ur ekki alltaf ver­ið leik­andi. Hann starf­aði í ís­lenska fjár­mála­geir­an­um á ár­un­um fyr­ir hrun, var skuld­um vaf­inn og leið eins og hann væri fangi eig­in lífs. Dav­íð Rafn Kristjáns­son var að gefa út sína fyrstu skáld­sögu, Burn­ing Karma, hjá breska for­laginu Wild Pressed Books. Hann hafði ekk­ert skrif­að nema þurr­ar lög­fræði­rit­gerð­ir þeg­ar hann byrj­aði á sög­unni. Dav­íð vinn­ur nú að nýrri skáld­sögu um lista­mann en seg­ist hvorki skilja nú­tíma­list né list­ir al­mennt. Hann mál­ar mynd­ir í þeim til­gangi að skilja um­fjöll­un­ar­efn­ið bet­ur og lík­ir líf­inu við ein­lægt rann­sókn­ar­verk­efni í þágu lista­gyðj­unn­ar.
Ferðasaga frá Toskana: Písa, Flórens og Síena
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Ferða­saga frá Tosk­ana: Písa, Flórens og Sí­ena

Það er hægt að kom­ast yf­ir að heim­sækja all­ar helstu borg­ir Tosk­ana­hér­aðs á ein­um degi, þótt hver ein­asta borg (nema Písa) eigi skil­ið að minnsta kosti viku til að mað­ur nái að drekka í sig öll lista­verk­in sem eru á víð og dreif út um allt. Hlut­ar af hér­að­inu eru túrista­gildr­ur, en af góðri ástæðu. Önn­ur svæði eins og smá­borg­in Sí­ena eru laus við offlóð túrista ut­an við hjarta mið­bæj­ar­ins og sum­ar kirkj­ur þar svo fal­leg­ar að það er hætt við að mað­ur snúi aft­ur það­an sem heit­trú­að­ur kaþ­ól­ikki.
Borgin óraunverulega
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Borg­in óraun­veru­lega

Brus­sel hef­ur ver­ið mik­ið í deigl­unni eft­ir hryðju­verk­in í Par­ís, og er reynd­ar oft­ar en ekki þunga­miðja frétta þeg­ar kem­ur að laga­tækni-póli­tík Evr­ópu­sam­bands­ins. En þar er fleira að finna en íslam­ista og skriff­inna, marg­ir ís­lensk­ir lista­menn, mynd­listar­fólk, dans­ar­ar og kvik­mynda­gerða­menn, hafa kom­ið sér fyr­ir í borg sem ið­ar af lífi og tæki­fær­um. Snæ­björn Brynj­ars­son heim­sótti borg­ina og seg­ir frá.

Mest lesið undanfarið ár