Flokkur

Ferðir

Greinar

Með Bæjarins bestu í baksýnisspeglinum
Lára Guðrún Jóhönnudóttir
PistillFerðaþjónusta

Lára Guðrún Jóhönnudóttir

Með Bæj­ar­ins bestu í bak­sýn­is­spegl­in­um

Hef­urðu heyrt af ind­verska ferða­mann­in­um sem keypti sex flí­speys­ur á 320 þús­und krón­ur við Gullna hring­inn trú­andi því að þær kost­uðu 40 krón­ur og hjón­in sem týnd­ust í leit að Bæj­ar­ins bestu með puls­ustað­inn í bak­sýn­is­spegl­in­um? Lára Guð­rún Jó­hönnu­dótt­ir deil­ir sög­um af óför­um og æv­in­týr­um ferða­manna á Ís­landi frá ferli sín­um í ferða­þjón­ust­unni.
Svona eignastu náttúruperlu og græðir milljarða
Úttekt

Svona eign­astu nátt­úruperlu og græð­ir millj­arða

Saga Bláa lóns­ins er saga mann­gerðr­ar nátt­úruperlu sem varð til fyr­ir slysni en er í dag einn fjöl­sótt­asti ferða­mannastað­ur Ís­lands. En sag­an hef­ur einnig að geyma póli­tísk átök og af­drifa­rík­ar ákvarð­an­ir sem færðu eig­end­um Bláa lóns­ins nátt­úruperluna end­ur­gjalds­laust á sín­um tíma. Mað­ur­inn sem tók veiga­mikl­ar póli­tísk­ar ákvarð­an­ir um fram­tíð Bláa lóns­ins, bæði sem for­seti bæj­ar­stjórn­ar í Grinda­vík og stjórn­ar­formað­ur Hita­veitu Suð­ur­nesja, er í dag næst­stærsti ein­staki hlut­hafi Bláa Lóns­ins.
Flutti til Afríku til að láta æskudrauminn rætast
Viðtal

Flutti til Afr­íku til að láta æsku­draum­inn ræt­ast

Allt frá því að Anna Þóra Bald­urs­dótt­ir var sjálf barn að aldri og sá fá­tæk afr­ísk börn í sjón­varp­inu hef­ur hún átt sér draum um að fara til Afr­íku að sinna hjálp­ar­starfi. Hún lét þann draum ræt­ast þeg­ar hún var við nám í Há­skóla Ís­lands og það varð ekki aft­ur snú­ið. Hún flutti út þar sem hún hef­ur ver­ið und­an­far­ið ár að und­ir­búa stofn­un heim­il­is fyr­ir ólétt­ar ung­lings­stúlk­ur og börn­in þeirra.

Mest lesið undanfarið ár