Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Forsætisráðherra fór með rangt mál um efni skýrslunnar
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra fór með rangt mál um efni skýrsl­unn­ar

Bjarni Bene­dikts­son full­yrð­ir að það sé „ekk­ert sér­stakt sem skýrsl­an bend­ir á að stjórn­völd hafi lát­ið und­ir höf­uð leggj­ast að gera“. Hið rétta er að starfs­hóp­ur­inn gagn­rýn­ir sér­stak­lega hve seint CFC-regl­ur voru lög­fest­ar á Ís­landi og tel­ur að „stjórn­völd hafi að þessu leyti byrgt brunn­inn þeg­ar barn­ið var dott­ið of­an í“.
Nýr forsætisráðherra fór strax í frí og svaraði ekki fyrir tafir á birtingu skýrslu
FréttirACD-ríkisstjórnin

Nýr for­sæt­is­ráð­herra fór strax í frí og svar­aði ekki fyr­ir taf­ir á birt­ingu skýrslu

Ráðu­neyt­ið vill ekki upp­lýsa hvort Bjarni Bene­dikts­son sé í embættiser­ind­um eða fríi með­an rætt er um embætt­is­skyld­ur hans á Al­þingi og það hvernig set­ið var á upp­lýs­ing­um fram yf­ir þing­kosn­ing­ar. Fór í skíða­ferð þrem­ur dög­um eft­ir að Al­þingi kom sam­an að loknu löngu jóla­leyfi.
Hverjir hafa keypt stöðugleikaeignir?
FréttirACD-ríkisstjórnin

Hverj­ir hafa keypt stöð­ug­leika­eign­ir?

Vog­un­ar­sjóð­ur sem var stærsti er­lendi kröfu­haf­inn á Ís­landi eft­ir hrun, fjár­fest­ing­ar­sjóð­ur með heim­il­is­festi á Caym­an-eyj­um og stjórn­ar­formað­ur fyr­ir­tæk­is­ins Auð­kenni eru á með­al þeirra sem keypt hafa eign­ir af Lind­ar­hvoli, einka­hluta­fé­lag­inu sem ann­ast sölu á stöð­ug­leika­eign­um rík­is­sjóðs. Eigna­sal­an lýt­ur ekki stjórn­sýslu­lög­um og hef­ur sætt gagn­rýni.
Salan á stöðugleikaeignum ríkisins lýtur ekki stjórnsýslulögum 
Fréttir

Sal­an á stöð­ug­leika­eign­um rík­is­ins lýt­ur ekki stjórn­sýslu­lög­um 

Samn­ing­ur Lind­ar­hvols við fjár­mála­ráðu­neyt­ið er enn í gildi þótt mál­efni Seðla­bank­ans hafi færst yf­ir til for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins. Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur að fé­lag­ið sé óbund­ið af stjórn­sýslu­lög­um og að eft­ir­lits­hlut­verk embætt­is­ins taki ekki til þess. Inn­an stjórn­kerf­is­ins gæti tregðu til að fylgja stjórn­sýslu­lög­um þeg­ar rík­is­eign­ir eru seld­ar.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu