Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Þingkona Bjartrar framtíðar segir óljóst hvort Bjarni hafi frestað birtingu skýrslunnar og gagnrýnir fjölmiðla
Fréttir

Þing­kona Bjartr­ar fram­tíð­ar seg­ir óljóst hvort Bjarni hafi frest­að birt­ingu skýrsl­unn­ar og gagn­rýn­ir fjöl­miðla

Nichole Leigh Mosty, þing­kona Bjartr­ar fram­tíð­ar, seg­ist hafa „les­ið ótrú­leg­ustu hluti í blöð­um og net­miðl­um“ og vill að fjöl­miðl­ar vandi sig bet­ur. Hún dreg­ur í efa að Bjarni Bene­dikts­son hafi raun­veru­lega frest­að birt­ingu af­l­and­seigna­skýrsl­unn­ar þótt hann hafi við­ur­kennt það sjálf­ur.
Telur ríkisstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar geta aukið traust og tiltrú á íslenskum stjórnmálum
Fréttir

Tel­ur rík­is­stjórn und­ir for­sæti Bjarna Bene­dikts­son­ar geta auk­ið traust og til­trú á ís­lensk­um stjórn­mál­um

Ótt­arr Proppé, formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, tel­ur grund­vall­armun á stöðu Sig­mund­ar Dav­íðs og Bjarna þótt hvor­ug­ur hafi sagt satt um að­komu sína að af­l­ands­fé­lagi og báð­ir birt upp­lýs­ing­ar um skatt­skil sín. Björt fram­tíð mun halda áfram bar­áttu gegn fúski í sam­vinnu við Bjarna.
Umdeild fortíð ráðherra nýrrar ríkisstjórnar
FréttirNý ríkisstjórn

Um­deild for­tíð ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar

Ráð­herr­ar nýrr­ar rík­is­stjórn­ar hafa ver­ið kynnt­ir. Einn þeirra þáði leynistyrki upp á tugi millj­óna frá stór­fyr­ir­tækj­um, ann­ar tal­aði máli bank­anna sem ráð­herra á með­an eig­in­mað­ur­inn átti tæp­an millj­arð í hluta­bréf­um með kúlu­láni og þriðji fékk á sig van­traust í fé­laga­sam­tök­um áð­ur en stjórn­mála­fer­ill­inn hófst vegna „vinavæð­ing­ar“.
Bjarni Benediktsson fær að „njóta vafans“
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Bjarni Bene­dikts­son fær að „njóta vaf­ans“

Eft­ir „ólíð­andi“ skýrslu­mál fær Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, að „njóta vaf­ans“, að sögn Pawels Bartoszeks, þing­manns Við­reisn­ar. Bjarni verð­ur því for­sæt­is­ráð­herra í skugga þess að hann ákvað að koma í veg fyr­ir birt­ingu skýrslu um um­fang af­l­and­seigna Ís­lend­inga, sem er áfell­is­dóm­ur yf­ir stefnu Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Skýrslan sem kjósendur máttu ekki sjá lýsir „aflandsvæðingu“ og aðgerðaleysi í stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins 
ÚttektStjórnmálamenn í skattaskjólum

Skýrsl­an sem kjós­end­ur máttu ekki sjá lýs­ir „af­l­and­svæð­ingu“ og að­gerða­leysi í stjórn­ar­tíð Sjálf­stæð­is­flokks­ins 

Skýrsl­an er áfell­is­dóm­ur yf­ir stjórn­völd­um sem huns­uðu ráð­legg­ing­ar sér­fræð­inga og létu hjá líða að sporna gegn stór­felldri aukn­ingu skattaund­an­skota á út­rás­ar­tím­an­um. Á þess­um ár­um fór Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn með fjár­mála­ráðu­neyt­ið en Bjarni Bene­dikts­son seg­ist ekki hafa vilj­að að skýrsl­an væri sett í „kosn­inga­sam­hengi“.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu