Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Kominn með umboð frá forseta Íslands: Bjarni forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar?
FréttirAlþingiskosningar 2016

Kom­inn með um­boð frá for­seta Ís­lands: Bjarni for­sæt­is­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar?

For­seti Ís­lands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, kall­aði formann Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Bjarna Bene­dikts­son, á sinn fund í dag þar sem Bjarna var form­lega veitt stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð. Ef við­ræð­urn­ar ganga eft­ir verð­ur Bjarni for­sæt­is­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar.
Segja lyfjakostnað vanáætlaðan um að minnsta kosti 700 milljónir í fjárlagafrumvarpinu
Fréttir

Segja lyfja­kostn­að vanáætl­að­an um að minnsta kosti 700 millj­ón­ir í fjár­laga­frum­varp­inu

Heil­brigð­is­starfs­fólk ótt­ast að „sjúk­ling­ar fái ekki sam­bæri­lega lyfja­með­ferð og tíðk­ast í lönd­um sem við kjós­um að bera okk­ur sam­an við,“ sam­kvæmt um­sögn við fjár­laga­frum­varp Bjarna Bene­dikts­son­ar, starf­andi fjár­mála­ráð­herra. Veru­legt ósam­ræmi er milli fjár­laga og raun­veru­legr­ar lyfja­notk­un­ar í heil­brigðis­kerf­inu.
Benedikt forðaði 500 milljónum úr Glitni fyrir þjóðnýtingu og sendi til Flórída
Fréttir

Bene­dikt forð­aði 500 millj­ón­um úr Glitni fyr­ir þjóð­nýt­ingu og sendi til Flórída

Bene­dikt Sveins­son, fað­ir Bjarna Bene­dikts­son­ar, for­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins, og bróð­ir fyrr­ver­andi stjórn­ar­for­manns Glitn­is, tók 500 millj­ón­ir króna út úr Sjóði 9 hjá Glitni þrem­ur dög­um fyr­ir þjóð­nýt­ingu bank­ans. Feðg­arn­ir forð­uðu báð­ir mikl­um fjár­mun­um úr Glitni fyr­ir hrun. Bjarni Bene­dikts­son var á fundi með Glitn­ismönn­um nótt­ina fyr­ir yf­ir­töku.
Bjarni segir Íslendinga aldrei hafa haft það eins gott: „Ekkert efni í eitthvert rifrildi hér“
FréttirKjaramál

Bjarni seg­ir Ís­lend­inga aldrei hafa haft það eins gott: „Ekk­ert efni í eitt­hvert rifr­ildi hér“

Bjarni Bene­dikts­son, starf­andi fjár­mála­ráð­herra, var­aði Ís­lend­inga við þeg­ar hann kynnti nýtt fjár­laga­frum­varp í Kast­ljósi í gær. Hann ótt­ast kröf­ur fólks um kjara­bæt­ur og seg­ir hættu á að Ís­lend­ing­ar „kunni sér ekki hóf þeg­ar vel ár­ar“. Æðstu ráða­menn þjóð­ar­inn­ar fengu ný­lega mikla launa­hækk­un, kenn­ar­ar hætta vegna kjara­bar­áttu og börn í Breið­holti al­ast upp til var­an­legr­ar fá­tækt­ar.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu