Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Ný talskona útgerðarmanna: „Þjóðin getur ekki átt neitt“
Úttekt

Ný talskona út­gerð­ar­manna: „Þjóð­in get­ur ekki átt neitt“

Helstu hags­muna­sam­tök Ís­lands hafa geng­ið í gegn­um ham­skipti á síð­ustu ár­um og skipt um nafn. Stund­in fylg­ir eft­ir pen­ing­un­um og tengsl þeirra við vald og fjöl­miðla. Heið­rún Lind Marteins­dótt­ir, nýr fram­kvæmda­stjóri Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi, seg­ir að skatt­ar séu of­beldi og tel­ur að þjóð­in geti ekki átt neitt. Hún berst gegn því að út­gerð­ar­menn þurfi að borga meira í sam­eig­in­lega sjóði vegna notk­un­ar auð­lind­ar­inn­ar.
„Draumastjórn“ að Björt framtíð og Viðreisn sameinist Sjálfstæðisflokki
FréttirStjórnmálaflokkar

„Drauma­stjórn“ að Björt fram­tíð og Við­reisn sam­ein­ist Sjálf­stæð­is­flokki

Brynj­ar Ní­els­son, al­þing­is­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, vill að Við­reisn komi inn í Sjálf­stæð­is­flokk­inn. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son úti­lok­ar ekki sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokk. Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir flokk­inn eiga mikla sam­leið með Sjálf­stæð­is­flokkkn­um. Óljóst með stjórn­ar­mynd­un.
Bjarni fær stjórnarmyndunarumboðið: „Fullur vilji til að ræða við Framsóknarflokkinn“
FréttirAlþingiskosningar 2016

Bjarni fær stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­ið: „Full­ur vilji til að ræða við Fram­sókn­ar­flokk­inn“

Bjarni Bene­dikts­son fékk stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­ið eft­ir fund með Guðna Th. Jó­hann­es­syni for­seta Ís­lands í morg­un. Hann hef­ur fram yf­ir helgi til að mynda rík­is­stjórn. Bjarni úti­lok­ar eng­an flokk, en seg­ir rík­is­stjórn A, C og D mjög knappa. Þá seg­ir hann full­an vilja til að ræða við Fram­sókn­ar­flokk­inn um mynd­un rík­is­stjórn­ar.
Formaður og varaformaður kjararáðs koma úr Sjálfstæðisflokki og Framsókn
Fréttir

Formað­ur og vara­formað­ur kjara­ráðs koma úr Sjálf­stæð­is­flokki og Fram­sókn

Formað­ur kjara­ráðs, Jón­as Þór Guð­munds­son, hef­ur ver­ið virk­ur í starfi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í mörg ár og Ósk­ar Bergs­son vara­formað­ur kjara­ráðs, var odd­viti Fram­sókn­ar­flokks­ins í borg­inni og seg­ist bera ábyrgð á því að virkja Sig­mund Dav­íð í starfi flokks­ins. Birgitta Jóns­dótt­ir og Dag­ur B. Eggerts­son hafa af­þakk­að launa­hækk­un­ina.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu