Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Sögulegar kosningar í vændum
FréttirAlþingiskosningar 2016

Sögu­leg­ar kosn­ing­ar í vænd­um

Á morg­un geng­ur þjóð­in til al­þing­is­kosn­inga í 22. sinn. Kosn­ing­um var flýtt í kjöl­far mót­mæla eft­ir að Pana­maskjöl­in leiddu í ljós að þrír ráð­herr­ar í rík­is­stjórn Ís­lands hefðu átt fé­lög í skatta­skjól­um. Tólf flokk­ar eru í fram­boði og mið­að við fylgi flokka sam­kvæmt skoð­ana­könn­un­um er ólík­legt að tveir flokk­ar nái að mynda rík­is­stjórn. Sjald­an hef­ur því ver­ið jafn erfitt að spá fyr­ir um mögu­legt rík­is­stjórn­ar­sam­starf og nú. Allt stefn­ir í sögu­leg kosn­inga­úr­slit.
„Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt löggæslu á Íslandi í rúst“
FréttirLögregla og valdstjórn

„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur lagt lög­gæslu á Ís­landi í rúst“

Snorri Magnús­son, formað­ur Lands­sam­bands lög­reglu­manna, seg­ir dap­ur­legt að rík­is­stjórn þeirra stjórn­mála­flokka, sem sögu­lega séð hafa tal­að fyr­ir varð­stöðu um rétt­ar­rík­ið og öfl­ugri lög­gæslu, skuli ekki hafa hlúð bet­ur að lög­regl­unni en raun ber vitni. Stofn­un­in hafi veikst og úr­bóta sé þörf.
Báðir stjórnarflokkarnir lofuðu lyklafrumvarpi – ákváðu að efna ekki loforðið
Afhjúpun

Báð­ir stjórn­ar­flokk­arn­ir lof­uðu lykla­frum­varpi – ákváðu að efna ekki lof­orð­ið

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn lof­uðu að bjarga skuld­sett­um heim­il­um frá gjald­þroti með svo­köll­uð­um lykla­lög­um en hættu við að efna lof­orð­ið. Um leið fjölg­aði upp­kveðn­um gjald­þrota­úrskurð­um ein­stak­linga og fjöldi fólks á van­skila­skrá náði há­marki í upp­hafi kjör­tíma­bils­ins.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu