Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Framkvæmdastjóri Kynnisferða varar við stefnumáli Samfylkingarinnar
FréttirAlþingiskosningar 2016

Fram­kvæmda­stjóri Kynn­is­ferða var­ar við stefnu­máli Sam­fylk­ing­ar­inn­ar

Kynn­is­ferð­ir eru í eigu for­eldra og frænd­systkina Bjarna Bene­dikts­son­ar, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra. Kristján Daní­els­son, fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins, var­ar við hækk­un virð­is­auka­skatts á ferða­þjón­ustu en fyrsta ráð­herra­frum­varp Bjarna sner­ist um aft­ur­köll­un slíkr­ar hækk­un­ar.
Þyngri skattbyrði hjá öllum nema tekjuhæstu hópunum
ÚttektRíkisfjármál

Þyngri skatt­byrði hjá öll­um nema tekju­hæstu hóp­un­um

Frá­far­andi rík­is­stjórn hef­ur lagt höf­uð­áherslu á að lækka skatta á fjár­sterk­ustu hópa ís­lensks sam­fé­lags. Um­tals­verð til­færsla á fjár­hags­leg­um byrð­um hef­ur átt sér stað á á tíma­bil­inu 2013 til 2016, ann­ars veg­ar með breyt­ing­um á skatt­kerf­inu þar sem lág­tekju- og milli­tekju­hóp­ar hafa orð­ið útund­an og hins veg­ar með rík­is­af­skipt­um þar sem hið op­in­bera hef­ur nið­ur­greitt einka­skuld­ir fast­eigna­eig­enda með skatt­fé en leyft bót­um að rýrna.
Blendin viðbrögð við tillögum ríkisstjórnarinnar: „Svínsleg aðferð“ og „brandari“
Fréttir

Blend­in við­brögð við til­lög­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar: „Svíns­leg að­ferð“ og „brand­ari“

Rík­is­stjórn­in legg­ur til breyt­ing­ar á al­manna­trygg­inga­frum­varpi fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra. Sig­ríð­ur Ingi­björg Inga­dótt­ir, formað­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is og Björg­vin Guð­munds­son, formað­ur kjara­nefnd­ar Fé­lags eldri borg­ara gagn­rýna út­færsl­una harð­lega.
Umboðsmaður segir stjórnvöld treg til að fylgja stjórnsýslureglum við ráðstöfun ríkiseigna
Fréttir

Um­boðs­mað­ur seg­ir stjórn­völd treg til að fylgja stjórn­sýslu­regl­um við ráð­stöf­un rík­is­eigna

Um­fangs­mik­il sala rík­is­eigna fer fram þessa dag­ana á veg­um fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins. Bjarni Bene­dikts­son vildi lög­festa und­an­þágu frá stjórn­sýslu­lög­um við sölu stöð­ug­leika­eigna en þing­ið kom í veg fyr­ir það. Um­boðs­mað­ur bend­ir á það í árs­skýrslu sinni að við ráð­stöf­un op­in­berra eigna gæti meiri tregðu til að fylgja stjórn­sýslu­regl­um en geng­ur og ger­ist á öðr­um svið­um stjórn­sýsl­unn­ar.
Bjarni Benediktsson stóð ekki við loforð til aldraðra en sakaði spyril um rangfærslu
FréttirAlþingiskosningar 2016

Bjarni Bene­dikts­son stóð ekki við lof­orð til aldr­aðra en sak­aði spyr­il um rang­færslu

Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði rétta full­yrð­ingu frétta­kon­unn­ar Sig­ríð­ar Hagalín Björns­dótt­ur „alranga“ en við­ur­kenndi skömmu síð­ar að rík­is­stjórn­in væri ekki bú­in að standa fylli­lega við lof­orð flokks­ins um af­nám tekju­teng­inga elli­líf­eyr­is.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu