Aðili

Benedikt Jóhannesson

Greinar

Benedikt segir ráðherra ekki hafa áhuga á aukinni þróunaraðstoð
FréttirACD-ríkisstjórnin

Bene­dikt seg­ir ráð­herra ekki hafa áhuga á auk­inni þró­un­ar­að­stoð

Fram­kvæmda­stjóri SOS barna­þorp­anna seg­ir stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar á sviði þró­un­ar­að­stoð­ar „lýsa ákveð­inni sjálfs­elsku þjóð­ar sem hef­ur nóg til alls.“ Fjár­mála­ráð­herra kenn­ir ótil­greind­um ráð­herra eða ráð­herr­um um að ekki sé meiri fjár­mun­um var­ið til þró­un­ar­að­stoð­ar en raun ber vitni.
„Gera ráð fyrir að sjúkrahúsin á landinu skeri niður um tæpa 5,2 milljarða“
FréttirACD-ríkisstjórnin

„Gera ráð fyr­ir að sjúkra­hús­in á land­inu skeri nið­ur um tæpa 5,2 millj­arða“

María Heim­is­dótt­ir, fjár­mála­stjóri Land­spít­al­ans, rýndi í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar á árs­fundi spít­al­ans og for­stjór­inn sagð­ist gátt­að­ur á stjórn­völd­um fyr­ir að neita að horf­ast í augu við „blá­kald­ar stað­reynd­ir“ um rekst­ur heil­brigðis­kerf­is­ins.
Stjórnmálamenn hækka laun sín langt umfram almenning
ÚttektKjaramál

Stjórn­mála­menn hækka laun sín langt um­fram al­menn­ing

Á sama tíma og þing­menn hafa hækk­að langt um­fram al­menn­ing í laun­um fara þeir fram á að al­menn­ing­ur stilli kröf­um sín­um um kjara­bæt­ur í hóf. Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra sagði að laun þing­manna hefðu ver­ið „leið­rétt“ með gríð­ar­legri hækk­un þeirra, en þeir hafa hækk­að um 26,7 pró­sentu­stig­um meira en al­menn­ing­ur á tíu ár­um. Sátt á vinnu­mark­aði er eitt af fjór­um meg­in hag­stjórn­ar­mark­mið­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár