Aðili

Benedikt Jóhannesson

Greinar

Ráðherra fékk mótframbjóðanda sinn á fund
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ráð­herra fékk mót­fram­bjóð­anda sinn á fund

Bene­dikt Jó­hann­es­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, vék stutt­lega af þing­fundi á þriðju­dag með­an fjár­mála­áætl­un hans var til um­ræðu til að funda með mót­fram­bjóð­anda sín­um til for­manns Holl­vina­fé­lags Mennta­skól­ans í Reykja­vík. „Þetta kall­ast nefni­lega að sitja beggja vegna borðs­ins, og er ein­fald­lega ekki í lagi,“ seg­ir þing­kona Pírata.
Fjármálaráðherra segist ekki hafa aðgang að upplýsingum um útgjaldaliði – slíkt myndi „spilla fyrir hugmyndafræðinni“
FréttirACD-ríkisstjórnin

Fjár­mála­ráð­herra seg­ist ekki hafa að­gang að upp­lýs­ing­um um út­gjaldaliði – slíkt myndi „spilla fyr­ir hug­mynda­fræð­inni“

Bene­dikt Jó­hann­es­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, tel­ur að það myndi spilla fyr­ir hug­mynda­fræð­inni á bak við fjár­mála­áætl­un að kalla eft­ir sund­urlið­uð­um upp­lýs­ing­um um út­gjalda­áform inn­an þeirra ramma sem mark­að­ir eru í fjár­mála­áætl­un. „Það vita all­ir nokk­urn veg­inn í hvað fjár­lög fara,“ sagði hann í fyr­ir­spurn­ar­tíma á Al­þingi.
Forstöðumenn gagnrýna áherslu stjórnvalda á einkarekna læknisþjónustu á kostnað opinbera kerfisins
Fréttir

For­stöðu­menn gagn­rýna áherslu stjórn­valda á einka­rekna lækn­is­þjón­ustu á kostn­að op­in­bera kerf­is­ins

Stjórn­end­ur Land­spít­al­ans og Sjúkra­húss­ins á Ak­ur­eyri og land­lækn­ir hafa gagn­rýnt sí­auk­in fjár­fram­lög hins op­in­bera vegna þjón­ustu sem einka­rekn­ar lækna­stof­ur og lækn­inga­fyr­ir­tæki veita með­an sjúkra­hús­un­um er skor­inn þröng­ur stakk­ur. Gert er ráð fyr­ir 2 millj­arða aukafram­lagi til heil­brigð­is­þjón­ustu ut­an sjúkra­húsa á næsta ári „einkum vegna samn­ings við sér­greina­lækna“.
„Stundum finnst mér eins og fjármálaráðherra búi í Excel-skjali“
FréttirACD-ríkisstjórnin

„Stund­um finnst mér eins og fjár­mála­ráð­herra búi í Excel-skjali“

Land­spít­al­inn bend­ir á að hvorki sé gert ráð fyr­ir tækja­kaup­um vegna nýs Land­spít­ala né nauð­syn­legri end­ur­gerð á hús­næði gamla spít­al­ans í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra seg­ir stjórn­end­ur spít­al­ans setja fram ósk­ir og kalla það nið­ur­skurð þeg­ar þær eru ekki upp­fyllt­ar.
Hvorki gert ráð fyrir endurgerð á húsnæði gamla spítalans né tækjakaupum fyrir nýja spítalann
FréttirACD-ríkisstjórnin

Hvorki gert ráð fyr­ir end­ur­gerð á hús­næði gamla spít­al­ans né tækja­kaup­um fyr­ir nýja spít­al­ann

Stjórn­end­ur Land­spít­al­ans segja fjár­mála­áætl­un benda til þess að rík­is­stjórn­in vilji færa heil­brigð­is­þjón­ustu til veit­enda ut­an sjúkra­húsa. Fjár­mála­ráð­herra tel­ur einka­rekst­ur já­kvæð­an fyr­ir sjúk­linga og heil­brigð­is­ráð­herra sagði allt tal um nið­ur­skurð vera „fals­frétt­ir“.

Mest lesið undanfarið ár