Treysta Bjarna til að gegna embætti forsætisráðherra þrátt fyrir „ámælisverð“ vinnubrögð
Pawel Bartoszek er óánægður með meðhöndlun Bjarna Benediktssonar á skýrslu um aflandseignir og finnst óásættanlegt að hann hafi greint rangt frá röð atburða. Jón Steindór telur að ríkisstjórn undir forsæti Bjarna geti aukið traust og tiltrú almennings á íslenskum stjórnmálum.
FréttirAlþingiskosningar 2016
Útlit fyrir að tryggja eigi enn frekar stöðu útgerðarvaldsins: „Sama trix og síðasta ríkisstjórn reyndi“
Jón Steinsson, hagfræðingur við Columbia-háskóla í Bandaríkjunum, segir Viðreisn og Bjarta framtíð hafa gefið fullkomlega eftir í sjávarútvegsmálum. Engin uppboðsleið verður farin.
FréttirAlþingiskosningar 2016
Hvorki atkvæðagreiðsla um ESB né uppboðsleið í stjórnarsáttmálanum
Viðreisn og Björt framtíð náðu ekki fram tveimur af helstu stefnumálum sínum í viðræðum við Sjálfstæðisflokkinn en mynda samt ríkisstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar.
Ný ríkisstjórn hægri flokkanna Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar með miðjuflokknum Bjartri framtíð hefur verið kynnt.
FréttirAlþingiskosningar 2016
Harðorð yfirlýsing frá Pírötum: Fjármálaráðherra uppvís að spillingu og lygum
„Í siðuðum lýðræðisríkjum er það kallað spilling þegar stjórnmálamenn beita opinberu embætti í þágu persónulegra og pólitískra hagsmuna. Þá er það kallað lygi, þegar menn fara vísvitandi með rangt mál.“
FréttirAlþingiskosningar 2016
„Skandall“ að skýrslu um hundraða milljarða aflandseignir Íslendinga hafi verið stungið ofan í skúffu fyrir kosningar
Skýrsla starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum var birt í dag eftir að þess var krafist á grundvelli upplýsingalaga. Talið er að uppsafnað umfang eigna og umsvifa Íslendinga á aflandssvæðum frá árinu 1990 nemi á bilinu 350 til 810 milljörðum króna.
Úttekt
Flumbrugangur á desemberþingi
Alþingi gerði „tæknileg mistök“ og vék frá fyrri skuldbindingum sínum við afgreiðslu fjárlaga á desemberþingi. Stór og flókin mál voru afgreidd með hraði til að þingmenn þyrftu ekki að vinna milli jóla og nýárs og kæmust í langt jólafrí. Þingforseti hrósaði Alþingi fyrir að hafa „staðist prófið“.
Fréttir
Urgur í baklandi Bjartrar framtíðar: Áhrifafólk furðar sig á hægri beygjunni
„Ég er ekki viss um að þeir sem kusu Bjarta framtíð hafi endilega vitað að þeir væru líka að kjósa Benedikt,“ segir einn af viðmælendum Stundarinnar. Hið nána samband við Viðreisn er umdeilt.
FréttirAlþingiskosningar 2016
Birgitta: „Getur einhver útskýrt fyrir mér muninn á Framsókn og VG?“
Píratinn Birgitta Jónsdóttir kennir Vinstri grænum um að ekki var mynduð fimm flokka stjórn og spyr hver munurinn sé á stefnumálum Framsóknarflokksins og VG.
FréttirAlþingiskosningar 2016
Kominn með umboð frá forseta Íslands: Bjarni forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar?
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, kallaði formann Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktsson, á sinn fund í dag þar sem Bjarna var formlega veitt stjórnarmyndunarumboð. Ef viðræðurnar ganga eftir verður Bjarni forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar.
Fréttir
Alþingismenn minnki ekki „mjög mikla“ launahækkun sína þrátt fyrir áskorun forsetans
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segist ekki búast við að þingmenn grípi inn í launahækkanir sínar og segir þær vera „leiðréttingu“, en laun almennings hafa hækkað mun minna en laun alþingismanna á síðasta áratug.
FréttirAlþingiskosningar 2016
Birgitta: „VG ákvað að taka sleggju og lemja sundur brúna“
Talskona Pírata, Birgitta Jónsdóttir, hrósar formönnum hinna flokkanna og er þakklát fyrir tækifærið til að reyna að mynda ríkisstjórn. Hún er ósátt við yfirlýsingar Vinstri grænanna eftir viðræðuslitin og segir Katrínu Jakobsdóttur í raun hafa slitið viðræðunum. Hún segir enga stjórnarkreppu vera, og að það sé lýðræðinu á engan hátt skaðlegt þó það sé þingræði.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.