Fréttamál

Alþingiskosningar 2016

Greinar

Þingkona Bjartrar framtíðar segir óljóst hvort Bjarni hafi frestað birtingu skýrslunnar og gagnrýnir fjölmiðla
Fréttir

Þing­kona Bjartr­ar fram­tíð­ar seg­ir óljóst hvort Bjarni hafi frest­að birt­ingu skýrsl­unn­ar og gagn­rýn­ir fjöl­miðla

Nichole Leigh Mosty, þing­kona Bjartr­ar fram­tíð­ar, seg­ist hafa „les­ið ótrú­leg­ustu hluti í blöð­um og net­miðl­um“ og vill að fjöl­miðl­ar vandi sig bet­ur. Hún dreg­ur í efa að Bjarni Bene­dikts­son hafi raun­veru­lega frest­að birt­ingu af­l­and­seigna­skýrsl­unn­ar þótt hann hafi við­ur­kennt það sjálf­ur.
Telur ríkisstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar geta aukið traust og tiltrú á íslenskum stjórnmálum
Fréttir

Tel­ur rík­is­stjórn und­ir for­sæti Bjarna Bene­dikts­son­ar geta auk­ið traust og til­trú á ís­lensk­um stjórn­mál­um

Ótt­arr Proppé, formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, tel­ur grund­vall­armun á stöðu Sig­mund­ar Dav­íðs og Bjarna þótt hvor­ug­ur hafi sagt satt um að­komu sína að af­l­ands­fé­lagi og báð­ir birt upp­lýs­ing­ar um skatt­skil sín. Björt fram­tíð mun halda áfram bar­áttu gegn fúski í sam­vinnu við Bjarna.

Mest lesið undanfarið ár