Fréttamál

Alþingiskosningar 2016

Greinar

Viðreisn vill ekki efna eigin útgjaldaloforð
FréttirAlþingiskosningar 2016

Við­reisn vill ekki efna eig­in út­gjaldalof­orð

Við­reisn lof­aði 46 millj­arða ár­legri út­gjalda­aukn­ingu í að­drag­anda þing­kosn­inga en þing­mað­ur flokks­ins seg­ir nú að „hvorki sé þörf né rétt á þess­um tíma­punkti hagsveiflu að stór­auka rík­is­út­gjöld“. Hann hnýt­ir í hina flokk­ana fyr­ir að hafa vilj­að 40 til 50 millj­arða út­gjalda­aukn­ingu, sem er sams kon­ar aukn­ing og Við­reisn lof­aði á blaða­manna­fundi.

Mest lesið undanfarið ár