Aðili

Alþingi

Greinar

Stjórnarliðar vilja aukna aðkomu einkaaðila að vegagerð og kanna einkavæðingu flugvallarins
Fréttir

Stjórn­ar­lið­ar vilja aukna að­komu einka­að­ila að vega­gerð og kanna einka­væð­ingu flug­vall­ar­ins

Meiri­hluti um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar Al­þing­is lýs­ir yf­ir stuðn­ingi við hug­mynd­ir Jóns Gunn­ars­son­ar, sam­göngu­ráð­herra, um sam­starfs­fjár­mögn­un rík­is og einka­að­ila þeg­ar ráð­ist verð­ur í vega­bæt­ur til og frá höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar vill kanna sölu á eign­um rík­is­ins á Kefla­vík­ur­flug­velli.
Stjórnmálamenn hækka laun sín langt umfram almenning
ÚttektKjaramál

Stjórn­mála­menn hækka laun sín langt um­fram al­menn­ing

Á sama tíma og þing­menn hafa hækk­að langt um­fram al­menn­ing í laun­um fara þeir fram á að al­menn­ing­ur stilli kröf­um sín­um um kjara­bæt­ur í hóf. Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra sagði að laun þing­manna hefðu ver­ið „leið­rétt“ með gríð­ar­legri hækk­un þeirra, en þeir hafa hækk­að um 26,7 pró­sentu­stig­um meira en al­menn­ing­ur á tíu ár­um. Sátt á vinnu­mark­aði er eitt af fjór­um meg­in hag­stjórn­ar­mark­mið­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Frumvarp um jafnlaunavottun afgreitt úr ríkisstjórn
Fréttir

Frum­varp um jafn­launa­vott­un af­greitt úr rík­is­stjórn

Frum­varp­ið sem var kynnt á blaða­manna­fundi Við­reisn­ar í októ­ber og átti að verða for­gangs­mál varð ekki fyrsta frum­varp­ið sem ráð­herra lagði fram á Al­þingi líkt og lagt var upp með. Frum­varp­ið hef­ur vak­ið heims­at­hygli þótt það hafi í raun ekki enn kom­ið fyr­ir Al­þingi. Það var hins veg­ar af­greitt úr rík­is­stjórn í síð­ustu viku.
Ofbeldisfangar án betrunar: „Hérna eru menn með vandamál“
ÚttektFangelsismál

Of­beld­is­fang­ar án betr­un­ar: „Hérna eru menn með vanda­mál“

„Er sál­fræð­ing­ur að vinna hér?“ spurði fangi á Litla-Hrauni þeg­ar hann var innt­ur eft­ir því hvort og þá hvenær hann hefði feng­ið sál­fræði­við­tal. Einn sál­fræð­ing­ur sinn­ir 180 föng­um sem afplána dóma á Ís­landi og ekk­ert sér­hæft úr­ræði er fyr­ir fanga sem sitja inni fyr­ir lík­ams­árás­ir. Fang­arn­ir sögð­ust þó myndu þiggja slíka að­stoð ef hún væri mark­viss og í boði.
Salan á stöðugleikaeignum ríkisins lýtur ekki stjórnsýslulögum 
Fréttir

Sal­an á stöð­ug­leika­eign­um rík­is­ins lýt­ur ekki stjórn­sýslu­lög­um 

Samn­ing­ur Lind­ar­hvols við fjár­mála­ráðu­neyt­ið er enn í gildi þótt mál­efni Seðla­bank­ans hafi færst yf­ir til for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins. Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur að fé­lag­ið sé óbund­ið af stjórn­sýslu­lög­um og að eft­ir­lits­hlut­verk embætt­is­ins taki ekki til þess. Inn­an stjórn­kerf­is­ins gæti tregðu til að fylgja stjórn­sýslu­lög­um þeg­ar rík­is­eign­ir eru seld­ar.

Mest lesið undanfarið ár