Aðili

Alþingi

Greinar

Kominn með umboð frá forseta Íslands: Bjarni forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar?
FréttirAlþingiskosningar 2016

Kom­inn með um­boð frá for­seta Ís­lands: Bjarni for­sæt­is­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar?

For­seti Ís­lands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, kall­aði formann Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Bjarna Bene­dikts­son, á sinn fund í dag þar sem Bjarna var form­lega veitt stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð. Ef við­ræð­urn­ar ganga eft­ir verð­ur Bjarni for­sæt­is­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar.
Formaður og varaformaður kjararáðs koma úr Sjálfstæðisflokki og Framsókn
Fréttir

Formað­ur og vara­formað­ur kjara­ráðs koma úr Sjálf­stæð­is­flokki og Fram­sókn

Formað­ur kjara­ráðs, Jón­as Þór Guð­munds­son, hef­ur ver­ið virk­ur í starfi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í mörg ár og Ósk­ar Bergs­son vara­formað­ur kjara­ráðs, var odd­viti Fram­sókn­ar­flokks­ins í borg­inni og seg­ist bera ábyrgð á því að virkja Sig­mund Dav­íð í starfi flokks­ins. Birgitta Jóns­dótt­ir og Dag­ur B. Eggerts­son hafa af­þakk­að launa­hækk­un­ina.
Frumvarp til að liðka fyrir brottvísunum hælisleitenda keyrt í gegn rétt fyrir þinglok
FréttirFlóttamenn

Frum­varp til að liðka fyr­ir brott­vís­un­um hæl­is­leit­enda keyrt í gegn rétt fyr­ir þinglok

Stjórn­völd geta nú vís­að hæl­is­leit­end­um frá lönd­um á borð við Alban­íu strax til baka þótt fólk­ið hafi kært ákvörð­un Út­lend­inga­stofn­un­ar til kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála og/eða dóm­stóla. Frum­varp þess efn­is var lagt fram á mánu­dag og sam­þykkt í morg­un. Eng­inn tók til máls í þriðju um­ræðu og eng­um um­sögn­um var skil­að.

Mest lesið undanfarið ár