Aðili

Alþingi

Greinar

Brynjar þekkti meðmælanda Roberts Downey þegar hann stýrði fundi um málið
FréttirUppreist æru

Brynj­ar þekkti með­mæl­anda Roberts Dow­ney þeg­ar hann stýrði fundi um mál­ið

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, teng­ist með­mæl­anda Roberts Dow­ney, en hann skip­aði sama fót­boltalið og Hall­dór Ein­ars­son auk þess sem þeir unnu sam­an. Meiri­hluti nefnd­ar­inn­ar gekk út af fundi um máls­með­ferð­ina án þess að kynna sér gögn sem lögð voru fram á fund­in­um, með­al ann­ars um með­mæl­end­ur Roberts. Í lok fund­ar­ins lýsti formað­ur Pírata yf­ir van­trausti á Brynj­ar.
Hrædd við skilningsleysi og kerfisbreytingar ríkisstjórnarinnar
Rannsókn

Hrædd við skiln­ings­leysi og kerf­is­breyt­ing­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Rík­is­stjórn­in hef­ur boð­að stór­felld­ar kerf­is­breyt­ing­ar á mál­um ör­yrkja með inn­leið­ingu starfs­getumats sem á að liðka fyr­ir at­vinnu­þátt­töku ör­yrkja með já­kvæð­um hvöt­um í kerf­inu. Rann­sókn­ir benda til þess að upp­taka á slíku kerfi í ná­granna­ríkj­um hafi ekki leitt til auk­inn­ar at­vinnu ör­yrkja, held­ur leitt til auk­inna sjálfs­víga og fjölg­un­ar áskrifta á þung­lynd­is­lyf. Ör­yrkj­ar ótt­ast af­leið­ing­ar þess að þetta kerfi verði tek­ið upp. Fé­lags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra seg­ist vilja auka virkni ör­yrkja.
„Robert Downey fékk sérstaka meðferð þegar hann sótti um uppreist æru“
Fréttir

„Robert Dow­ney fékk sér­staka með­ferð þeg­ar hann sótti um upp­reist æru“

Berg­ur Þór Ing­ólfs­son bend­ir á eitt sem að­skil­ur mál Roberts frá öðr­um sem sótt hafa um upp­reist æru, sam­kvæmt lista yf­ir slík­ar um­sókn­ir sem dóms­mála­ráðu­neyt­ið birti í gær. Í stað þess að hon­um væri synj­að á þeim for­send­um að enn var ekki lið­inn nægi­lega lang­ur tími frá því að refs­ingu lauk lá um­sókn Roberts óvenju lengi í ráðu­neyt­inu.
Fossarnir sem hverfa
MyndirHvalárvirkjun

Foss­arn­ir sem hverfa

Tóm­as Guð­bjarts­son gekk ný­ver­ið um svæð­ið sem mun rask­ast með Hvalár­virkj­un á Strönd­um og tók mynd­ir af þess­um nátt­úruperl­um, sem eru að hans mati á heims­mæli­kvarða. Eft­ir að hafa far­ið yf­ir helstu rök með og á móti virkj­un­inni kemst hann að þeirri nið­ur­stöðu að virkj­un­in muni ekki leysa vanda­mál Vest­fjarða. Það ætti að vera í hönd­um rík­is­ins.
Inngróið skilningsleysi í kerfinu öllu á afleiðingum kynferðisbrota
Fréttir

Inn­gró­ið skiln­ings­leysi í kerf­inu öllu á af­leið­ing­um kyn­ferð­is­brota

Eft­ir fund stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar seg­ir Svandís Svavars­dótt­ir að ferl­ið sem lá að baki þeirri ákvörð­un að veita Robert Dow­ney upp­reist æru end­ur­spegli skiln­ings­leysi á af­leið­ing­um kyn­ferð­is­brota. Skiln­ings­leysi sem sé inn­gró­ið í allt kerf­ið og birt­ist einnig í dómi Hæsta­rétt­ar.
Stjórnarliðar vilja að bætt aðstaða á Landspítala greiði götu „fjölbreyttra rekstrarforma“ í heilbrigðisþjónustu
Fréttir

Stjórn­ar­lið­ar vilja að bætt að­staða á Land­spít­ala greiði götu „fjöl­breyttra rekstr­ar­forma“ í heil­brigð­is­þjón­ustu

Yf­ir­gnæf­andi meiri­hluti lands­manna er and­víg­ur einka­rekstri í heil­brigðis­kerf­inu sam­kvæmt nýrri könn­un. Stefnt er að áfram­hald­andi vexti einka­rek­inn­ar heil­brigð­is­þjón­ustu sam­kvæmt fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar og meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar vill að bætt að­staða á Land­spít­ala hjálpi til við að „nýta kosti fjöl­breyttra rekstr­ar­forma í heil­brigð­is­þjón­ustu til að ná mark­mið­um um bætta þjón­ustu og aukna af­kasta­getu“.

Mest lesið undanfarið ár