Svæði

Akureyri

Greinar

Fólksflótti úr borginni
Úttekt

Fólks­flótti úr borg­inni

Íbúða­verð hef­ur hækk­að um rúm 40 pró­sent á síð­ast­liðn­um fjór­um ár­um og leigu­verð sömu­leið­is. Ungt fólk á sér litla von um að kaupa íbúð án að­stoð­ar og fá­um tekst að safna sér fyr­ir út­borg­un á grimm­um leigu­mark­aði. Stund­in ræddi við ungt fólk sem hef­ur gef­ist upp á hús­næð­is­mark­að­in­um í þétt­býl­inu og flutt út á land. Þar greið­ir það jafn­vel minna á mán­uði fyr­ir stór ein­býl­is­hús en það gerði fyr­ir litl­ar leigu­íbúð­ir í Reykja­vík.
Fékk milljón króna styrk og framleiddi „kraftaverka“ klórvatn
FréttirSala á ósönnuðum meðferðum

Fékk millj­ón króna styrk og fram­leiddi „krafta­verka“ klór­vatn

Gæða­fóð­ur fékk millj­ón króna frá at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­helg­inni á Ak­ur­eyri í fyrra fyr­ir „líf­rænni sí­rækt­un“ í gám­um. Jó­hann­es Bjarmars­son er eini eig­andi Gæða­fóð­urs. Hús­leit var gerð í verk­smiðju á Ak­ur­eyri og sveita­bæ í ná­grenni þar sem lög­regla lagði hald á iðn­að­ar­klór og kanna­bis. Klór­inn var ætl­að­ur sem „krafta­verka­lausn“ fyr­ir sjúk­linga.
Húsleit á Akureyri: Iðnaðarklór seldur sem „kraftaverkalausn“ fyrir sjúklinga
FréttirSala á ósönnuðum meðferðum

Hús­leit á Ak­ur­eyri: Iðn­að­ar­klór seld­ur sem „krafta­verka­lausn“ fyr­ir sjúk­linga

Lög­regl­an á Ak­ur­eyri gerði í dag hús­leit í verk­smiðju á Ak­ur­eyri sem er sögð fram­leiða „krafta­verka­lausn­ina“ MMS. Hún er tal­in geta vald­ið al­var­leg­um veik­ind­um og jafn­vel dauða. „Það svo­leið­is hryn­ur af þeim krabba­mein­ið,“ seg­ir fram­leið­and­inn, sem er ósátt­ur við að­gerð­irn­ar.
Samherjamálið snýst meðal annars um  9 milljarða viðskipti pólsks fyrirtækis
FréttirSamherjamálið

Sam­herja­mál­ið snýst með­al ann­ars um 9 millj­arða við­skipti pólsks fyr­ir­tæk­is

Þor­steinn Már Bald­vins­son úti­lok­ar ekki mis­tök í gjald­eyrisvið­skipt­um Sam­herja en seg­ir eng­in vilj­andi brot hafa ver­ið fram­in. Seðla­banki Ís­lands skoð­ar nú mögu­leik­ann á því að kæra mál­ið til Rík­is­sak­sókn­ara ell­egar að leggja sekt á Sam­herja eft­ir að sér­stak­ur sak­sókn­ari vís­aði frá mál­inu gegn fyr­ir­tæk­inu.
Reyndur íslenskur blaðamaður um virka í athugasemdum: „Svolítið ógnvekjandi“
Fréttir

Reynd­ur ís­lensk­ur blaða­mað­ur um virka í at­huga­semd­um: „Svo­lít­ið ógn­vekj­andi“

Fjöl­miðla­fræð­ing­ur­inn Birg­ir Guð­munds­son kemst að þeirri nið­ur­stöðu í fræði­grein um ís­lenska blaða­menn að þeir sjálfs­rit­skoði sig til að fjalla síð­ur um eig­end­ur fjöl­miðl­anna og að þeir láti stýr­ast af „stemmn­ing­unni“ í sam­fé­lag­inu. Birg­ir full­yrð­ir að blaða­menn hafi lát­ið vera að skrifa um meint­an glæpa­fer­il Tony Omos.

Mest lesið undanfarið ár