Óvinir þjóðarinnar
Hildur Knútsdóttir
Pistill

Hildur Knútsdóttir

Óvin­ir þjóð­ar­inn­ar

Sam­kvæmt ára­móta­ávarpi for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands, Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni, er það tvennt sem helst ógn­ar ís­lensku þjóð­inni; kæru­leysi og nei­kvæðni. Ég get ekki sagt að ég sé sam­mála hon­um (ég held okk­ur stafi til dæm­is mun meiri ógn af frjáls­hyggju, fas­isma, ras­isma, spill­ingu og svo auð­vit­að lofts­lags­breyt­ing­um og súrn­un sjáv­ar (það má reynd­ar færa rök fyr­ir því að of­an­greint grass­eri ein­mitt í...

Mest lesið undanfarið ár