Litlar breytingar sem breyta ekki svo litlu – eða hverju breytir að breyta stjórnarskrá?
Jón Ólafsson
PistillStjórnarskrármálið

Jón Ólafsson

Litl­ar breyt­ing­ar sem breyta ekki svo litlu – eða hverju breyt­ir að breyta stjórn­ar­skrá?

Jón Ólafs­son rýn­ir í stjórn­ar­skrár­mál­ið: For­gangs­röð­un­in er vit­laus. „Fá­ein­ar litl­ar breyt­ing­ar á stjórn­ar­skránni sem geta breytt stjórn­mála­menn­ingu hér var­an­lega eru svo mik­il­væg­ar og geta ver­ið svo af­drifa­rík­ar að það væri fás­inna að láta slíkt tæki­færi fram hjá sér fara.“
Tvö hliðstæð spillingarmál en bara ein athugun á mútubroti
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Tvö hlið­stæð spill­ing­ar­mál en bara ein at­hug­un á mútu­broti

Mál ut­an­rík­is­ráð­herra Sví­þjóð­ar, Margot Wallström, og mál Ill­uga Gunn­ars­son­ar eru hlið­stæð að ýmsu leyti. Bæði leigðu íbúð­ir af einkað­il­um af óljós­um ástæð­um. Ákæru­vald­ið í Sví­þjóð hef­ur brugð­ist við í til­felli Wallström en eng­inn eft­ir­lits­að­ili hef­ur skoð­að mál Ill­uga svo vit­að sé. Af hverju staf­ar þessi mun­ur á milli land­anna?

Mest lesið undanfarið ár