Sóðaleg stjórnmál: Hvernig innherjar grafa undan lýðræðinu?
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir
PistillStjórnmálaflokkar

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Sóða­leg stjórn­mál: Hvernig inn­herj­ar grafa und­an lýð­ræð­inu?

Sig­ur­björg Sig­ur­geirs­dótt­ir stjórn­sýslu­fræð­ing­ur seg­ir frá bók um ný­sjá­lensk stjórn­mál sem bygg­ir á upp­lýs­ing­um sem tölvu­hakk­ari komst yf­ir. Blogg­ari á hægri væng stjórn­mál­anna í Nýja-Sjálandi stund­aði áróð­urs­stríð gegn stjórn­ar­and­stöð­unni þar í landi og naut stuðn­ings að­stoð­ar­manna ráð­herra. Get­ur notk­un á upp­lýs­ing­um sem hakk­ar­ar hafa kom­ist yf­ir ein­hvern tím­ann ver­ið rétt­læt­an­leg?
Vill Ólafur Ólafsson búa til betra samfélag þar sem „klíkuskapur og pólitík“ ráða ekki för?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Vill Ólaf­ur Ólafs­son búa til betra sam­fé­lag þar sem „klíku­skap­ur og póli­tík“ ráða ekki för?

Við­tal­ið við Ólaf Ólafs­son, Sig­urð Ein­ars­son og Magnús Guð­munds­son hef­ur vak­ið mikla at­hygli. Ólaf­ur gagn­rýndi klíku­skap í ís­lensku sam­fé­lagi en hann eign­að­ist hlut í Bún­að­ar­bank­an­um ár­ið 2003 í einka­væð­ing­ar­ferli sem hef­ur ver­ið gagn­rýnt fyr­ir póli­tíska spill­ingu.
Aldrei biðja um far heim? - Vangaveltur um sönnunarbyrði í nauðgunarmálum
Björg Valgeirsdóttir
Pistill

Björg Valgeirsdóttir

Aldrei biðja um far heim? - Vanga­velt­ur um sönn­un­ar­byrði í nauðg­un­ar­mál­um

Með dómi meiri­hluta Hæsta­rétt­ar Ís­lands þann 19. júní 2013 voru tveir menn sýkn­að­ir af ákæru um nauðg­un. Rök­semda­færsla fyr­ir nið­ur­stöð­unni var á þá leið að veru­legs mis­ræm­is gætti um ým­is mik­il­væg at­riði í skýrsl­um sem brota­þoli hafði gef­ið hjá lög­reglu og fyr­ir dómi. Jafn­framt að fram­burð­ur brota­þola stang­að­ist á við sýni­leg sönn­un­ar­gögn. Því hefði sönn­un um sekt ákærðu ekki tek­ist....
Róstur í Köln: Borgin er kennd við skassið Agrippínu yngri
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Róst­ur í Köln: Borg­in er kennd við skass­ið Agripp­ínu yngri

Borg­in Köln er í Þýskalandi hef­ur ver­ið í sviðs­ljós­inu eft­ir mikl­ar róst­ur sem þar urðu á ný­ársnótt, þeg­ar all­nokkr­ir ung­ir karl­menn úr stór­um hópi að­fluttra frá Norð­ur-Afr­íku og Mið­aust­ur­lönd­um veitt­ust mjög al­var­lega að kon­um í mið­borg­inni; rændu, áreittu, mis­þyrmdu og nauðg­uðu nokkr­um.

Mest lesið undanfarið ár