Lítilsvirðing við fórnarlömb eineltis
Óttar Guðmundsson
Pistill

Óttar Guðmundsson

Lít­ilsvirð­ing við fórn­ar­lömb einelt­is

Mað­ur­inn er fé­lags­vera sem un­ir sér best í vin­sam­legu sam­neyti við aðr­ar mann­eskj­ur. Flest all­ir vilja lifa í sátt við nán­asta um­hverfi sitt. Út­skúf­un úr mann­legu sam­fé­lagi er ein­hver harð­asta refs­ing sem hægt er að beita. Þetta fékk Grett­ir Ásmunds­son að sann­reyna forð­um. Hann var allra manna lengst í út­legð á Ís­landi og hrakt­ist lands­hluta á milli einn og myrk­fæl­inn....
Ruglið í Kára Stefánssyni
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillÍslensk erfðagreining og jáeindaskanninn

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Rugl­ið í Kára Stef­áns­syni

Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, skrif­aði grein um helg­ina sem byggði á inni­halds­laus­um og ósönn­uð­um stað­hæf­ing­um um þátt­töku Stund­ar­inn­ar í meintu sam­særi rík­is­stjórn­ar­inn­ar gegn sér. Karl Pét­ur Jóns­son, al­manna­teng­ill­inn sem Kári seg­ir starfa fyr­ir rík­is­stjórn­ina við að grafa und­an und­ir­skrifta­söfn­un sem hann stend­ur fyr­ir, neit­ar að­komu að mál­inu. Öll grein Kára bygg­ir á þeirri for­sendu að slíkt sam­særi sé í gangi sem um­rædd­ur al­manna­teng­ill leiði.
Íslenska myndbandið sem getur sannað alþjóðlegt misferli
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ís­lenska mynd­band­ið sem get­ur sann­að al­þjóð­legt mis­ferli

Mynd­band með rann­sókn á fyrsta plast­barka­þeg­an­um And­emariam Beyene er til í fór­um Ás­vald­ar Kristjáns­son­ar. Mynd­skeið­ið var tek­ið upp fjór­um mán­uð­um frá sögu­legri að­gerð á barka hans í júní 2011. Síð­asta rann­sókn­in sem gerð var á barka And­emariams fyr­ir birt­ingu grein­ar í lækna­tíma­rit­inu Lancet um að að­gerð­in hefði geng­ið vel. Ann­að mynd­band frá Ás­valdi er birt í heim­ild­ar­mynd Bosse Lindqvist en ekki þetta.

Mest lesið undanfarið ár